Hitastýringar

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitastýringar

Post by Örvar »

Ég hef hingað til verið að basla við að halda gerjunar umhverfinu nógu heitu. Hef verið að nota bara hitablásara til að hita upp skúrinn og hef því verið með frekar flöktandi hita á gerjuninni.
Get ég notað svona hitastýringu eins og þú ert með Hrafnkell til að stýra hitablásaranum? Hafa bara hitanemann á gerjunarfötunni og smá einangrun yfir og hitastýringin kveikir og slekkur á hitablásaranum eftir þörfum?
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Hitastýringar

Post by anton »

Já. Ef að hitablásarinn er ekki meira en 10A (2200W)

Er örugglega 1500-2000W

gættu þess þó, að hitaneminn sé ekki bara fyrir framan hitablaśarann.. þá slökknar fljótt! Svo þú þarf að hugsa vel hvar þú hefur blásarann og hvar ekki.

Ég myndi samt hugsa aðeins um hvað þú ert að gera....2200W er ROSALEGA mikið rafmagn. 52kWh á dag ef í fullum gangi. Sem gerir 52*12 = 624kr á dag = 6300kr fyrir 10 daga gerjun..... það er svolítið mikill peningur fyrir hita....

Veit að margir hafa lennt ílla í því, þegar þeir hafa ákvðeið að hita skúrinn með "ódýrum ofnum úr elko" -- rafmagnsofnar af hvaða tagi sem er eru virkilega DÝRIR í rekstri.

Notaðu frekar einhverskonar einangrað box utan um gerjunarboxið og minni hitagjafa inn í einangraða boxið.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Hitastýringar

Post by Oli »

Örvar wrote:Ég hef hingað til verið að basla við að halda gerjunar umhverfinu nógu heitu. Hef verið að nota bara hitablásara til að hita upp skúrinn og hef því verið með frekar flöktandi hita á gerjuninni.
Get ég notað svona hitastýringu eins og þú ert með Hrafnkell til að stýra hitablásaranum? Hafa bara hitanemann á gerjunarfötunni og smá einangrun yfir og hitastýringin kveikir og slekkur á hitablásaranum eftir þörfum?
Ég hef verið að nota þessa stýringu svona, ekkert mál. Ég er með kælikistu þar sem ég set gerjunarföturnar og tengi lítinn hitablásara við stýringuna yfir veturinn og tengi svo kælinn við stýringuna yfir sumarið. Hef ekki orðið var við neinn mikinn aukakostnað þar sem þetta er í kistunni sem er einangruð og stýringin þarf því ekki að keyra blásarann nema af og til.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hitastýringar

Post by hrafnkell »

Oli wrote:
Örvar wrote:Ég hef hingað til verið að basla við að halda gerjunar umhverfinu nógu heitu. Hef verið að nota bara hitablásara til að hita upp skúrinn og hef því verið með frekar flöktandi hita á gerjuninni.
Get ég notað svona hitastýringu eins og þú ert með Hrafnkell til að stýra hitablásaranum? Hafa bara hitanemann á gerjunarfötunni og smá einangrun yfir og hitastýringin kveikir og slekkur á hitablásaranum eftir þörfum?
Ég hef verið að nota þessa stýringu svona, ekkert mál. Ég er með kælikistu þar sem ég set gerjunarföturnar og tengi lítinn hitablásara við stýringuna yfir veturinn og tengi svo kælinn við stýringuna yfir sumarið. Hef ekki orðið var við neinn mikinn aukakostnað þar sem þetta er í kistunni sem er einangruð og stýringin þarf því ekki að keyra blásarann nema af og til.
60w ljósapera myndi hugsanlega duga í litlum klefum, eins og t.d. ísskápum eða einangruðum boxum.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Hitastýringar

Post by anton »

hrafnkell wrote:
Oli wrote:
Örvar wrote:Ég hef hingað til verið að basla við að halda gerjunar umhverfinu nógu heitu. Hef verið að nota bara hitablásara til að hita upp skúrinn og hef því verið með frekar flöktandi hita á gerjuninni.
Get ég notað svona hitastýringu eins og þú ert með Hrafnkell til að stýra hitablásaranum? Hafa bara hitanemann á gerjunarfötunni og smá einangrun yfir og hitastýringin kveikir og slekkur á hitablásaranum eftir þörfum?
Ég hef verið að nota þessa stýringu svona, ekkert mál. Ég er með kælikistu þar sem ég set gerjunarföturnar og tengi lítinn hitablásara við stýringuna yfir veturinn og tengi svo kælinn við stýringuna yfir sumarið. Hef ekki orðið var við neinn mikinn aukakostnað þar sem þetta er í kistunni sem er einangruð og stýringin þarf því ekki að keyra blásarann nema af og til.
60w ljósapera myndi hugsanlega duga í litlum klefum, eins og t.d. ísskápum eða einangruðum boxum.
Já. Líklega vandræðalaust. Það eru líka til "hitaperur" sem eyða orkunni ekki eins mikið í ljós (sem er óæskilegt og óþarft þarna)

Ódýr lausn væri að útvega sér einangrunarplastplötur. Líma þær saman utan um tunnuna, botn og topp. ein hlið laus til að opna., Smella svo hitagjafanum ofaní á svona stýringu. einu flísteppi yfir... hugmynd.
danieljokuls
Villigerill
Posts: 19
Joined: 13. Apr 2011 17:29

Re: Hitastýringar

Post by danieljokuls »

Ég á til einn 50W ofn (hitara) sem er til að hita upp rafskápa ef einhverjum vantar, ég er með einn svoleiðis inní skáp til að halda þessu í réttu hitastigi.
danieljokuls
Villigerill
Posts: 19
Joined: 13. Apr 2011 17:29

Re: Hitastýringar

Post by danieljokuls »

á einnig til hvítan 2faldan fataskáp, sem er tilvalinn í þetta verk..
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitastýringar

Post by Örvar »

Fékk svona hitastýringu í dag og var að skoða það hvernig eigi að tengja þetta, eins rafmagnsheftur og ég er.
Þið sem hafið notað þessa hitastýringu, hvernig hafið þið tengt hana?
Á græjunni sjálfri eru einfaldar tengileiðbeiningar: Image
en á homebrewtalk.com(http://www.homebrewtalk.com/f51/ebay-aq ... ld-163849/" onclick="window.open(this.href);return false;) eru menn að fara í töluvert flóknari tengingar: Image

Væri flott að fá smá leiðbeiningar frá ykkur sem hafa græjað svona hitastýringu :D
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitastýringar

Post by sigurdur »

Leiðbeiningarnar frá HBT eru ekki mjög flóknar að mínu mati.
Ég mæli með að þú fáir einhvern rafvirkja (eða sambærilegan) til að hjálpa þér í staðinn fyrir nokkra heimagerða bjóra.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitastýringar

Post by kalli »

Örvar, þú getur hringt ef þú vilt og ég fer yfir tengingarnar með þér.
Life begins at 60....1.060, that is.
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitastýringar

Post by Örvar »

Hann Kalli var svo góður að tengja þetta hjá mér um daginn og nú er ég kominn með þetta í gang og heldur gerjun hjá mér í stöðugum 18°C
Ég keypti reyndar ekki alveg réttan tengil svo ég get bara notað þetta til að hita núna en ég þarf ekki meira eins og er.
Mæli alveg hiklaust með þessu :-D
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hitastýringar

Post by hrafnkell »

Ég fékk nokkrar svona stýringar í viðbót ef einhver hefur enn áhuga...


Getið líka fengið hana tilbúna svona ef einhver treystir sér ekki í rafmagnsfikt :)
Image
Efri kló: Kæling
Neðri: Hitun
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: Hitastýringar

Post by asgeir »

Hvað ertu að selja þær á Hrafnkell?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hitastýringar

Post by hrafnkell »

3000kr stýringin stök, en 9000kr í svona fínu boxi með tenglum og öllu reddí :)
Hofer Brauer
Villigerill
Posts: 15
Joined: 6. Mar 2011 21:45
Location: Island

Re: Hitastýringar

Post by Hofer Brauer »

fair price !

i would like to have some control over mine "mash" temperature.
I was thinking about some sensor witch i can have mounted inside the mash tun.

All i found on some German boards is this one http://cgi.ebay.de/Digital-Temperaturre ... 1682wt_905

this should be quite precise but this is also expensive !
User avatar
Sigfús Jóns
Villigerill
Posts: 21
Joined: 8. Feb 2011 20:39
Location: Borgarfjörðurinn

Re: Hitastýringar

Post by Sigfús Jóns »

fá eina svona stýringu hjá þér tilbúna í boxi verð í bandi við þig
Kveðja
Sigfús Jónsson

Á flöskum: Bee Cave
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: Hitastýringar

Post by asgeir »

hrafnkell wrote:3000kr stýringin stök, en 9000kr í svona fínu boxi með tenglum og öllu reddí :)
Ég myndi vilja fá eina staka hjá þér Hrafnkell. Var búin að senda þér PM...
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Hitastýringar

Post by karlp »

Hofer Brauer wrote:fair price !

i would like to have some control over mine "mash" temperature.
I was thinking about some sensor witch i can have mounted inside the mash tun.

All i found on some German boards is this one http://cgi.ebay.de/Digital-Temperaturre ... 1682wt_905

this should be quite precise but this is also expensive !
I'm not sure what Hrafnkelle's controller needs in the way of sensors, I can't read it off the back very well, but this might be all you need:
http://www.specsensors.com/rts.asp available from Mouser for 12€
http://eu.mouser.com/Search/ProductDeta ... 1004SS22P0

That's the sort of sensor probe I've got for giving me an alarm when the water gets hot enough that I need to come back and look at it before it boils over.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitastýringar

Post by Örvar »

Væri möguleiki á að nota svona STC1000 hitastýringu til að stjórna hitanum í meskingu?
Hafa hana þá bara tengda við eitt 2000w hitaelement
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hitastýringar

Post by hrafnkell »

Örvar wrote:Væri möguleiki á að nota svona STC1000 hitastýringu til að stjórna hitanum í meskingu?
Hafa hana þá bara tengda við eitt 2000w hitaelement
Ekkert mál. Stýringin getur stýrt uþb 2300w í einu. (10A)
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitastýringar

Post by Örvar »

En hvað með hitanemann?
Ég þyrfti þá að hafa hann ofan í meskingunni, veistu hvort hann sé vatnsheldur?
Er kannski einhver hér sem hefur gert þetta með þessari stýringu?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hitastýringar

Post by hrafnkell »

Örvar wrote:En hvað með hitanemann?
Ég þyrfti þá að hafa hann ofan í meskingunni, veistu hvort hann sé vatnsheldur?
Er kannski einhver hér sem hefur gert þetta með þessari stýringu?
Neminn er vatnsheldur, en ég er ekki viss með hitastigið. Það er líklega í lagi samt, allavega innan þeirra marka sem framleiðandinn gefur upp. Ég er að nota eina svona stýringu til að stjórna hitastiginu í fiskabúri hjá mér, þannig að hann er amk vatnsheldur :)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitastýringar

Post by sigurdur »

Ég myndi ekki treysta hitanemanum til að vera ofan í meskingunni, ég myndi kaupa mér einhvern thermowell gaur í það.

Stýringin getur stýrt frá -50°C í +99°C
Stýringin á að vera með nákvæmni upp +-1°C frá 0-70°C.

Sjá http://www.rise.com.hk/ebayproducts/man ... r_mini.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitastýringar

Post by Örvar »

Ok. Mynduð þið mæla með því að útbúa thermowell eins og hefur verið gert hér: http://www.homebrewtalk.com/f51/diy-mas ... ap-156772/ ?
Semsagt bara að hafa hitanemann í koparröri. Ætli maður sé þá ennþá að fá nógu rétta mælingu?

Annar möguleiki væri væntanlega bara að kaupa annan hitanema fyrir hitastýringuna sem á að þola svona heitan vökva
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitastýringar

Post by sigurdur »

Þú getur prófað að búa til thermowell eins og á þessari síðu, eða eftir leiðbeiningum sem ég útbjó.

Það gæti samt verið svolítið lengur að ná réttri mælingu ef þú skiptir ekki um hitanema tel ég.
Post Reply