BeerSmith 2.0 á leiðinni, opið fyrir forpantanir.

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

BeerSmith 2.0 á leiðinni, opið fyrir forpantanir.

Post by sigurdur »

Ég vildi láta ykkur vita af því að BeerSmith 2 er að koma út. Bradley hefur opnað fyrir forpöntunarmöguleika með afslætti.
Ef þið hafið keypt BeerSmith 1, þá býðst ykkur að uppfæra í útg. 2 á uþb 17 USD.
Forpöntunarverð eru tæpir 24 USD.

http://www.beersmith.com/order_now.htm" onclick="window.open(this.href);return false;

Af því sem ég hef lesið, þá er BeerSmith 2 með margfalt meiri möguleika, ásamt því að vera með Mac útgáfu.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: BeerSmith 2.0 á leiðinni, opið fyrir forpantanir.

Post by gunnarolis »

Þetta verða tuttugu og fjórir bandaríkjadalir well spent.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: BeerSmith 2.0 á leiðinni, opið fyrir forpantanir.

Post by anton »

Hafiði eitthvað heyrt um það hvort BS2 virki á Linux með Wine eða án?

Ég keypti 1.3 og það keyrir á Wine vandræðalaust. Væri leiðinlegt að geta ekki notað BS2.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: BeerSmith 2.0 á leiðinni, opið fyrir forpantanir.

Post by kalli »

anton wrote:Hafiði eitthvað heyrt um það hvort BS2 virki á Linux með Wine eða án?

Ég keypti 1.3 og það keyrir á Wine vandræðalaust. Væri leiðinlegt að geta ekki notað BS2.
Ég er í sömu sporum. Ég er búinn að kaupa uppfærsluna en ef hún virkar ekki í Wine, þá er ég í vanda.
Life begins at 60....1.060, that is.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: BeerSmith 2.0 á leiðinni, opið fyrir forpantanir.

Post by anton »

kalli wrote:
anton wrote:Hafiði eitthvað heyrt um það hvort BS2 virki á Linux með Wine eða án?

Ég keypti 1.3 og það keyrir á Wine vandræðalaust. Væri leiðinlegt að geta ekki notað BS2.
Ég er í sömu sporum. Ég er búinn að kaupa uppfærsluna en ef hún virkar ekki í Wine, þá er ég í vanda.
Ég hugsa að upp til hópa sé mikið um það sem sumir myndu kalla "nörda" í bjórbrugguninni. sá hópur er jafnframt svolítið mikið fyrir að nota alvöru stýrikerfi eins og Linux... Fyrst að hann er að compila þetta fyrir Mac og windows, þá er hann greinilega að nota einhver abstraction tól (vona ég) til að hanna þetta. Þá sé ég ekki alveg afhverju hann ætti ekki að geta verið með Linux build líka. Ég hugsa að ég sendi línu á hann. Enda kem ég ekki til með að kaupa nýju útgáfuna ef ég get ekki notað hana! Þá skipti ég yfir í annað og nota áfram 1.3 meðan það er nothæft.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: BeerSmith 2.0 á leiðinni, opið fyrir forpantanir.

Post by anton »

anton wrote:
kalli wrote:
anton wrote:Hafiði eitthvað heyrt um það hvort BS2 virki á Linux með Wine eða án?

Ég keypti 1.3 og það keyrir á Wine vandræðalaust. Væri leiðinlegt að geta ekki notað BS2.
Ég er í sömu sporum. Ég er búinn að kaupa uppfærsluna en ef hún virkar ekki í Wine, þá er ég í vanda.
Ég hugsa að upp til hópa sé mikið um það sem sumir myndu kalla "nörda" í bjórbrugguninni. sá hópur er jafnframt svolítið mikið fyrir að nota alvöru stýrikerfi eins og Linux... Fyrst að hann er að compila þetta fyrir Mac og windows, þá er hann greinilega að nota einhver abstraction tól (vona ég) til að hanna þetta. Þá sé ég ekki alveg afhverju hann ætti ekki að geta verið með Linux build líka. Ég hugsa að ég sendi línu á hann. Enda kem ég ekki til með að kaupa nýju útgáfuna ef ég get ekki notað hana! Þá skipti ég yfir í annað og nota áfram 1.3 meðan það er nothæft.
Brad wrote: BeerSmith 2.0 could (at least in theory) be cross compiled for native Linux builds as it is built on wxWidgets. I did some cross compilation on Linux early on and it worked OK, but for the moment I'm trying to get the Mac/PC versions completed.

I will look at revisiting it once I have the PC and Mac versions released.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: BeerSmith 2.0 á leiðinni, opið fyrir forpantanir.

Post by hrafnkell »

Það liggur svosem ekkert á að splæsa í upgrade fyrir okkur linux nördana - upgrade "tilboðið" gildir út ágúst:
http://www.beersmith.com/blog/upgrade/" onclick="window.open(this.href);return false;

Munar bara $3.
Post Reply