Rababaravín

Spjall um víngerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Rababaravín

Post by smar »

Þar sem ég sá að rababarinn í garðinum er farinn að spretta á fullu ákvað ég að opna flösku af rababaravíninu sem ég gerði í fyrra.
Þetta er mjög gott að vissu leyti en svolítið há alkahól % að mér finnst, en þetta er með einhvern beiskan eftirkeim sem mér líkar alls ekki.
Man ekkert hvaða ger ég setti í þetta en langar til að gera þetta aftur í ár og ætlaði að sjá hvort þið ættuð einhver ráð til að losna við þessa beiskju í næstu lögn.
Post Reply