Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by Oli »

Við í Vestfjarðadeildinni og Móholts Brewery þökkum fyrir skemmtilegt úrslitakvöld, gaman að hitta aðra keppendur og fá að smakka þeirra afurðir.
Við mætum örugglega að ári liðnu, vonandi með fleiri meðlimi og enn fleiri tveggja lítra plastflöskur fullar af bjór :D
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by hrafnkell »

Þetta var stórskemmtilegt - Takk fyrir mig :)
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by bjarkith »

Gæti ég fengið gagnrýnina um minn bjór?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by arnarb »

Sæll.
Það er sjálfsagt að senda þér gagnrýnina - Við eigum eftir að skanna inn dómana frá því á úrslitakvöldinu en annað er búið að skanna.

Úlfar hefur staðið í ströngu við skönnunina þannig að hann getur sent þér dómana.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by halldor »

Takk fyrir frábært kvöld allir sem mættu :)
Hamingjuóskir til sigurvegara kvöldsins :fagun:

Ég er strax farinn að hlakka til Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012.
Plimmó Brugghús
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by arnarb »

Bætti við skemmtilegasta bjórnum í þráðinn hér að ofan.

Til hamingju Kristján með það!
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by kristfin »

takk fyrir það arnar. vona að hann hafi ekki stútað pallettunni hjá dómaragreyjunum
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by arnarb »

hehe
Þetta fór misjafnlega í dómaranna :)
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by Oli »

Voru einhverjir myndatökumenn á svæðinu? Við klikkuðum alveg í því að taka myndir.
Ef svo er þá væri gaman ef viðkomandi gæti deilt þeim með okkur hér.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by OliI »

Ég hef það fyrir satt að Arnar lumi á myndum...
User avatar
Diazepam
Villigerill
Posts: 38
Joined: 9. Mar 2010 13:54
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by Diazepam »

Væri það mjög óviðeigandi að pósta öllum umsögnum um bjórana sem tóku þátt í keppninni hérna inn? Þannig að allir geti lesið umsagnir bæði um sinn bjór og annara.

Ég væri mjög spenntur að sjá umsögnina mína, eina ástæðan fyrir því að ég tók þátt var að fá einhverja uppbyggilega gagnrýni. Sjálfum finnst mér í góðu lagi að birta þetta mín vegna en hvað finnst öðrum?
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by anton »

Já endilega. Aðal málið er líklaga að maður yrði rosalega þyrstur af því að lesa svona mikið um bjóra sem maður hefur lílkega ekki tækifæri til að smakka...
User avatar
Diazepam
Villigerill
Posts: 38
Joined: 9. Mar 2010 13:54
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by Diazepam »

Er ekki bara spurning um að Úlfar leiti ráða áður en hann lætur vaða!
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by arnarb »

sælir.
Ég er með einhverjar myndir sem á eftir að fara yfir. Ég skal posta nokkrum hérna á vefinn, en það er búið að vera ansi mikið að gera hjá mér að undanförnu.

Varðandi dómanna þá verða þeir eingöngu sendir á þann sem tók þátt, þe við birtum ekki alla dómanna á vefnum fyrir aðra til að lesa. Vilji menn leyfa öðrum að lesa sína dóma er þeim í sjálfsvald sett að dreifa því hér.
Arnar
Bruggkofinn
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by bjarkith »

Þætti gaman að fá dóminn minn sendan á mig ef einhver væri til í að vera svo góður og gera það.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by Bjarki »

Hvernig gengur að skanna :)
arnarb wrote:Sæll.
Það er sjálfsagt að senda þér gagnrýnina - Við eigum eftir að skanna inn dómana frá því á úrslitakvöldinu en annað er búið að skanna.

Úlfar hefur staðið í ströngu við skönnunina þannig að hann getur sent þér dómana.
User avatar
Diazepam
Villigerill
Posts: 38
Joined: 9. Mar 2010 13:54
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by Diazepam »

Hverju svarar Úlfar? Ég er búinn að senda honum tvisvar póst gegnum PM en ekkert svar.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by sigurdur »

Ég og Arnar ræddum við Úlfar um þetta mál.
Það kom upp smá vandamál og vonandi verður þetta mál leyst innan tíðar.

Um leið og vandamálið verður leyst, þá munu dómarnir flæða til allra.

Við biðjumst velvirðingar á þessum vandræðum og töfunum sem hafa skapast vegna þess.

Það er ekki komin nákvæm tíma/dagsetning á því hvenær dómarnir koma.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Post by kristfin »

eitthvað að frétta af dómunum
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply