fyrsta skipti sem ég lendi í stíflaðri skolun að einhverju viti, þurfti að moka korninu í biab pokann minn og skola svo í gegnum kæliboxið, það virkaði ágætlega.
40 lítrar
4 kg pilsner malt
2 kg byggflögur
1 kg hafraflögur
1 kg hveitimalt weyermann
0,5 kg hveitiflögur
átti 0,5 kg af "bókhveiti(buckwheat)" flögum, henti þeim út í líka.
180 gr. munich I
70 g hallertauer 60 min - 20 ibu
2 gr. kamillute 5 min
22 gr. kóríanderfræ 5 min (braut þau aðeins upp með morteli)
100 g bitur appelsínubörkur frá brouwland - 5 min
skrapaði svo ysta lagið af 2 sítrónum og 2 lime - 5 min
2pk af brewferm blanche geri
mesking við 68°c í 75 min
gips og cacl2 í meskingu, servomyces í suðu.
o.g. 1053
Gerjun fór vel af stað nú er bara að vona að þetta verði drykkjarhæft
