Witramannaöl

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Witramannaöl

Post by Oli »

lagði í þennan um síðustu helgi í hópbruggi vestfjarðadeildarinnar
fyrsta skipti sem ég lendi í stíflaðri skolun að einhverju viti, þurfti að moka korninu í biab pokann minn og skola svo í gegnum kæliboxið, það virkaði ágætlega.

40 lítrar

4 kg pilsner malt
2 kg byggflögur
1 kg hafraflögur
1 kg hveitimalt weyermann
0,5 kg hveitiflögur
átti 0,5 kg af "bókhveiti(buckwheat)" flögum, henti þeim út í líka.
180 gr. munich I
70 g hallertauer 60 min - 20 ibu
2 gr. kamillute 5 min
22 gr. kóríanderfræ 5 min (braut þau aðeins upp með morteli)
100 g bitur appelsínubörkur frá brouwland - 5 min
skrapaði svo ysta lagið af 2 sítrónum og 2 lime - 5 min
2pk af brewferm blanche geri
mesking við 68°c í 75 min
gips og cacl2 í meskingu, servomyces í suðu.
o.g. 1053

Gerjun fór vel af stað nú er bara að vona að þetta verði drykkjarhæft :mrgreen:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply