Ég mæli með báðum aðferðunum, en aðalmunurinn á milli þessara tveggja er magnið sem passar í pott hjá þér.
Þú færð kanski 25 lítra úr 33L tunnu, en þú færð trúlega ekki mikið meir en 20 lítra úr 25 lítra pott. (nema með einni spes aðferð, en ég fer ekki út í hana hér).