King keg

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Absinthe
Villigerill
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

King keg

Post by Absinthe »

Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver hafi reynslu af þessu?
http://www.brew-it-yourself.co.uk/shop/ ... ucts_id=47" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég sá svvona í ámunni en mér fannst hann óþarflega dýr. 19.000kr. ef að ég man rétt.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: King keg

Post by sigurdur »

Fullt af bretum hafa reynslu af þessu, ekkert allt of slæm minnir mig í flestum tilfellum.
Ég ætlaði einu sinni að flytja svona inn fyrir mig, en svo reiknaði ég verðið á einum kút hingað komið .. minna en 19 þús (ef ég man rétt), en ekki mjög langt frá því.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: King keg

Post by kalli »

Ég nota mini kegs og er ánægður með þá. Þeir eru 5 l sem er fín stærð. Leitaðu ef þú vilt að "Mini keg starters kit BREWFERM" á http://www.brouwland.com/en/" onclick="window.open(this.href);return false;
Life begins at 60....1.060, that is.
Absinthe
Villigerill
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Re: King keg

Post by Absinthe »

Takk fyrir svörin.
Mér líst best á þetta: http://www.wilkinsonplus.com/Home-Brewi ... vt/0022554" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;"
Einfalt og ódýrt, notast ekki við hylki, hleypir bara út því sem að er yfir ákveðin þrýsting. Gott sem secondary. Versta við þetta er að engin af bresku síðunum vill senda mér þetta heim. Veit einhver um ráð?
Last edited by Absinthe on 17. Apr 2011 22:27, edited 1 time in total.
Absinthe
Villigerill
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Re: King keg

Post by Absinthe »

kalli wrote:Ég nota mini kegs og er ánægður með þá. Þeir eru 5 l sem er fín stærð. Leitaðu ef þú vilt að "Mini keg starters kit BREWFERM" á http://www.brouwland.com/en/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er engin almennileg lýsing á þessari vöru. Tapparðu á þessa? Er dæla á þessu?

Edit: Ég fann þetta núna. Hvað kostar svona græja, hingað komin?
Absinthe
Villigerill
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Re: King keg

Post by Absinthe »

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=18663" onclick="window.open(this.href);return false;
Rakst á þetta. Ætli það sé hægt að endurnýta þessa? Þessi gengur bara fyrir þyngdaraflinu, svo er hægt að losa sig við innihaldið með því að þamba það. Hvað gerir maður ekki fyrir sinn eigin bjór?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: King keg

Post by sigurdur »

Absinthe wrote:http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=18663" onclick="window.open(this.href);return false;
Rakst á þetta. Ætli það sé hægt að endurnýta þessa? Þessi gengur bara fyrir þyngdaraflinu, svo er hægt að losa sig við innihaldið með því að þamba það. Hvað gerir maður ekki fyrir sinn eigin bjór?
Þetta er snjallræði hjá þér! :)
Post Reply