Sælir hér allir mínir menn og konur.
Samkvæmt lagasetningu kemur fram þessi setning:
Samkvæmt lögum þessum telst áfengi hver sá neysluhæfur vökvi sem í er að rúmmáli meira en 2,25% af hreinum vínanda.
Ég og félaga mínum greinir á. Að hans sögn er ólöglegt að brugga vökva sem fer yfir 2,25%. En ég er alls ekki sammála honum. Bjór telst nú ekki til hreins vínanda er það nokkuð?
Það er fullkomlega löglegt að brugga bjór svo fremur hann sé til eigin neyslu.
Hvað segið þið fróða fólk? Af hverju segir þessi maður mér að þetta sé ólöglegt. Ég hélt meira segja að það væri löglegt að eima landa svo lengi sem það væri til eigin nota (samt ekki það að ég sé hlynnt því).