Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by arnarb »

Ég vil minna á að síðasti skiladagur á bjórum fyrir keppnina er á MORGUN, föstudaginn 1. apríl.

Dómarar koma saman á laugardaginn, 2. apríl, til að smakka á bjórunum og ákveða hverjir komast áfram í úrslit fyrir lokakvöldið 9. apríl.

Hægt er að skila bjórum á eftirfarandi stöðum:
* Arnar Baldursson, Nökkvavogi 36, 104 Reykjavík. Sími 666-1800
* Sigurður Guðbrandsson, Linnetsstíg 9b, 220 Hafnarfjörður. Sími 867-3573
* Úlfar Linnet, Álfaskeiði 27, 220 Hafnarfjörður. Sími 699-6791
* Kristján Þór Finnsson, Brekkutúni 1, 200 Kópavogur. Sími 860-0102

Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar.

NOTE: Lagfærði heimilisfang hjá Arnari.

Sjá nánar á: http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=1476
Last edited by arnarb on 1. Apr 2011 14:14, edited 2 times in total.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by Oli »

Hverjir dæma í ár?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by anton »

Ég er búinn að setja ferskt og bragðgott glundur í poka :)

Er einhver í "bjórmóttökunefnd" nálægt höfðabakkanum í eða eftir hádegisbilið sem hægt væri að henda þessu á?

Annars bjalla ég í einhvern á morgun.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by arnarb »

Anton hafðu samband við okkur varðandi skil á morgun. Ég verð lítið við í vinnunni en ef þú hefur samband getum við kannski hist.
Arnar
Bruggkofinn
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by arnarb »

Dómarahópurinn verður svipaður og fyrra en þrír nýir aðilar bætast í hópinn.

Valgeir
Stulli
Guðmundur (Egill Skallagrímsson)
Dominique
Eirný
Sonja
Daði
Kristinn (Vínsérfræðingur á Fréttatímanum)
Philipp (Jökull)

Kristinn, Guðmundur og Philipp eru nýir. Aðrir voru í dómnefndinni í fyrra.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by atax1c »

Flottur hópur :fagun:
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by Oli »

arnarb wrote:Dómarahópurinn verður svipaður og fyrra en þrír nýir aðilar bætast í hópinn.

Valgeir
Stulli
Guðmundur (Egill Skallagrímsson)
Dominique
Eirný
Sonja
Daði
Kristinn (Vínsérfræðingur á Fréttatímanum)
Philipp (Jökull)

Kristinn, Guðmundur og Philipp eru nýir. Aðrir voru í dómnefndinni í fyrra.
Þau ættu að vita sitthvað um bjórinn þessi
Svo væri gaman að heyra hversu margir bjórar voru skráðir inn þegar það er komið í ljós.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by arnarb »

Það ætti að vera auðvelt að setja það á vefinn. Það eru þegar komnir fleiri bjórar en voru á síðasta ári.

Markmiðið var að vera með á milli 30-50 bjóra í keppninni.
Arnar
Bruggkofinn
Post Reply