Hatrick

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Hatrick

Post by kristfin »

ég hef verið að leika mér í gegnum tíðina með að blanda saman bjórum (aaaaaaahh, já mismunandi stílar og allt!)
hef td búið til 30 lítra af standard bitter, 30 af írsku öli og endað með kút af standard bitter, írsku öli og síðan premium bitter sem blöndu af báðu. mér datt þetta reyndar ekki í hug fyrr en eftirá, en síðan hef ég gert þetta nokkrum sinnum.

þetta hefur aldrei verið slæmt, og í dæminu að ofan þá varð premium bitterinn frábær, öllum fannst hann betri en grunnbjórarnir.

allavega. þá datt mér í hug að búa til ameríska seríu, búa til ljósan svalandi bjór, síðan sterkan og mikinn og eitthvað á milli sem blöndu.

það sem ég endaði með var blonde ale (með amerískum apa blæ, en fittar í blonde ale), american ipa (arrogant bastard bróðir) og síðan fá blandaðan bjór sem á að vera american amber.

ég er búinn að brugga grunnbjórana og eru þeir að gerjast núna. lenti í sma vandræðum með þá því nýju keflin í kvörninni eru að gefa mér aðra nýtingu, en það er bara stillt af með strásykri.

planið er síðan að þurrhumla amber og ipa á kút.

síðan fyrir áhugasama, þá bendir til þess að ég verði afllögufær á 1056 ger í krukkum innan skamms :)

hér er blonde:

Code: Select all

Recipe: #47 Hatrick Blonde
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: Blonde Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 30,00 L      
Boil Size: 34,34 L
Estimated OG: 1,046 SG
Estimated Color: 4,9 SRM
Estimated IBU: 22,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 77,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4,59 kg       Pale Malt (2 Row) (3,0 SRM)               Grain        79,04 %       
0,49 kg       Carapils/Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM)   Grain        8,47 %        
0,33 kg       Carahell (Weyermann) (13,0 SRM)           Grain        5,65 %        
0,33 kg       Vienna Malt (Weyermann) (3,0 SRM)         Grain        5,65 %        
0,07 kg       Acidulated (Weyermann) (1,8 SRM)          Grain        1,21 %        
13,25 gm      Centennial [8,70 %]  (55 min)             Hops         11,1 IBU      
13,25 gm      Centennial [8,70 %]  (35 min)             Hops         7,2 IBU       
13,25 gm      Cascade [5,50 %]  (20 min)                Hops         2,4 IBU       
13,25 gm      Cascade [5,50 %]  (2 min)                 Hops         1,2 IBU       
1,20 items    Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min)          Misc                       
1 Pkgs        American Ale (Wyeast Labs #1056)          Yeast-Ale                  


Mash Schedule: BIAB 64°C Light Body
Total Grain Weight: 5,81 kg
----------------------------
BIAB 64°C Light Body
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 40,00 L of water at 67,9 C      64,0 C        
10 min        Step               Heat to 77,0 C over 10 min          77,0 C        


Notes:
------
http://www.homebrewtalk.com/f66/centennial-blonde-simple-4-all-grain-5-10-gall-42841/
Viðbætur fyrir 40l: Gypsum 14gr, Calcium Cloride 3gr, Epsom 7gr, Sauermalz 70gr => pH 5,32
fékk bara 28 lítra af 1045.  það útleggst sem 71% nýting.
og ipa

Code: Select all

Recipe: #46 Hatrick American IPA
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: American IPA
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 30,00 L      
Boil Size: 38,82 L
Estimated OG: 1,066 SG
Estimated Color: 17,3 SRM
Estimated IBU: 54,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 71,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
7,63 kg       Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)           Grain        88,68 %       
0,57 kg       Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)         Grain        6,67 %        
22,00 gm      Chinook [11,50 %]  (85 min)               Hops         25,1 IBU      
22,00 gm      Chinook [11,50 %]  (45 min)               Hops         22,5 IBU      
22,00 gm      Chinook [11,50 %]  (15 min)               Hops         6,7 IBU       
22,00 gm      Chinook [11,50 %]  (0 min)                Hops          -            
1,20 items    Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min)          Misc                       
0,40 kg       Sugar, Table (Sucrose) (1,0 SRM)          Sugar        4,65 %        
1 Pkgs        American Ale (Wyeast Labs #1056)          Yeast-Ale                  


Mash Schedule: BIAB 66°C Medium Body
Total Grain Weight: 8,21 kg
----------------------------
BIAB 66°C Medium Body
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 45,00 L of water at 70,2 C      66,0 C        
10 min        Mash Out           Heat to 77,0 C over 10 min          77,0 C        


Notes:
------
Arrogant Bastard Clone (á að vera 90/10, finnst það of dökkt fyrir hattrickið, fer í 93/7)
Viðbætur fyrir 46l: Gypsum 17gr, Calcium Cloride 2gr, Epsom 8gr,  => pH 5,34
átti að vera 1066, en ég endaði með 1059, sem gefur 70% nýtingu í stað 77.  þarf að bæta við 0,45kg af sykri til að ná 1066
bætti við 400gr af sykri, 29.03
og útreiknaður american amber

Code: Select all

Recipe: #47a Hatrick American Amber
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: American Amber Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 20,00 L      
Boil Size: 25,88 L
Estimated OG: 1,054 SG
Estimated Color: 11,8 SRM
Estimated IBU: 38,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4,00 kg       Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)           Grain        87,59 %       
0,19 kg       Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)         Grain        4,16 %        
0,16 kg       Carapils/Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM)   Grain        3,58 %        
0,11 kg       Carahell (Weyermann) (13,0 SRM)           Grain        2,34 %        
0,11 kg       Vienna Malt (Weyermann) (3,0 SRM)         Grain        2,34 %        
7,33 gm       Chinook [11,50 %]  (85 min)               Hops         12,6 IBU      
4,30 gm       Centennial [8,70 %]  (55 min)             Hops         5,4 IBU       
7,33 gm       Chinook [11,50 %]  (45 min)               Hops         11,3 IBU      
4,30 gm       Centennial [8,70 %]  (35 min)             Hops         3,5 IBU       
4,30 gm       Cascade [5,50 %]  (20 min)                Hops         1,2 IBU       
7,33 gm       Chinook [11,50 %]  (15 min)               Hops         3,4 IBU       
4,30 gm       Cascade [5,50 %]  (2 min)                 Hops         0,6 IBU       
7,30 gm       Chinook [11,50 %]  (0 min)                Hops          -            
1 Pkgs        American Ale (Wyeast Labs #1056)          Yeast-Ale    
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Hatrick

Post by anton »

Sniðugt :) Ég hef stundum gert aðeins "ómældari" æfingar í glösum - með misjafnlega góðum árangri...
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Hatrick

Post by kristfin »

þegar sama gerið og svipaðir humlar eru notaðir, kemur þetta yfirleitt vel út.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply