Fór líka áðan í Parlogis og keypti nokkur sýnaglös, ætla að prufa núna á eftir að búa til hlaup í þau.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Virðist virka best með 1l erlenmeyer flösku... Ef ég nota 500ml eða 2l þá þarf ég að hægja á viftunni, annars flýgur stirbarinn af. Einhverjar hugmyndir hvort maður geti reddað því einhvernvegin?
Ég byrja alltaf í kyrrstöðu og vinn mig upp.. Það virðist liḱa aðeins skipta máli hvernig stirbarinn liggur. Ég þarf eitthvað að fikta með þetta áfram
Ég á ekki auka erlenmeyer flösku nema þessar sem ég er með kittinu sem ég er að selja. Held að ég reyni að selja þær í kittinu fyrst - svo ég sitji ekki uppi með eitthvað af þessu.