Ger ræktun

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Ger ræktun

Post by Oli »

Var til stærri en 2ltr erlenmeyer flaska hjá þeim?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

Oli wrote:Var til stærri en 2ltr erlenmeyer flaska hjá þeim?
Neibb
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Fór líka áðan í Parlogis og keypti nokkur sýnaglös, ætla að prufa núna á eftir að búa til hlaup í þau.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

Stirplate ready:
http://www.youtube.com/watch?v=Fcirr9qycHw" onclick="window.open(this.href);return false;

Virðist virka best með 1l erlenmeyer flösku... Ef ég nota 500ml eða 2l þá þarf ég að hægja á viftunni, annars flýgur stirbarinn af. Einhverjar hugmyndir hvort maður geti reddað því einhvernvegin?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by sigurdur »

Voðalega skrítin hjá þér related videos ... Panties for trees?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ger ræktun

Post by kristfin »

sá vidoið þitt. flott að sjá.

en byrjaru ekki alltaf í kyrrstöðu og trekkir upp hraðann. þá á þetta að ganga burtséð frá stærð flösku.

áttu nokkuð auka erlenmayer flösku. hvað kosta þær stakar

tek síðan undir með sigga, sniðug þessi related vidoes
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

Ég byrja alltaf í kyrrstöðu og vinn mig upp.. Það virðist liḱa aðeins skipta máli hvernig stirbarinn liggur. Ég þarf eitthvað að fikta með þetta áfram :)

Ég á ekki auka erlenmeyer flösku nema þessar sem ég er með kittinu sem ég er að selja. Held að ég reyni að selja þær í kittinu fyrst - svo ég sitji ekki uppi með eitthvað af þessu.

Verðin voru uþb svona:
Erlenmeyer 500ml 600
Erlenmeyer 1000ml 1200
Erlenmeyer 2000ml 2400
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ger ræktun

Post by kristfin »

ég held að ég hafi verið að borga nær 3000 fyrir eina 1l erló flösku í a4
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

Það var reyndar einhver afsláttardagur hjá gróco, þannig að verðin voru extra góð.

Mér skilst að þeir séu frekar leiðinlegir með að selja einstaklingum, en ef einhverjum vantar svona glervöru, þá er lítið mál að redda því.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Ger ræktun

Post by anton »

Ég er alveg koiminn á það að búa til PWM hraðastillir. Það er talið betra uppá að ná nákvæmum hraða og hægt að keyra hraðan neðar en ella.

Svo er málið að hafa bilið á milli seglana sama og lengd á Sitr-bar.

Svo getur þurft að færa seglana að og frá flöskunni (nær eða fjær)

En ég tala ekki af eigin reynslu, bara það sem ég hef verið að lesa mér til.
Post Reply