Ger ræktun

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Þá er ég búinn að gera minn fyrsta stirplate þó ekki jafn flottann og margir þar sem ég hef enga þekkingu á svona tæknigrúski, er ekki með neinn hraðastilli nema að spennubreytirinn er hægt að stilla aðeins en það er vesen.

Image

Hérna er ein mynd.

Image

og önnur þar sem er aðeins meiri hraði á viftunni.

Gekk eins og í draum með stirbarinum frá kalla.

Næsta project er að finna einhverjar góðar túbur eða glös fyrir slönt.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Ger ræktun

Post by OliI »

Þetta er assgoti flott hjá þér.
Ég keypti mér 15 ml „centrifuge tubes“ á ebay, ekkert ósvipað þessu http://cgi.ebay.com/50-x-Centrifuge-Tub ... 3f07ac5197" onclick="window.open(this.href);return false;
Veit ekki hvaða leið aðrir hafa farið en þetta er tiltölulega billegt.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Ég er búinn að senda email á klettagos og egils, klettur, kaupirr fullblásnar flöskur og egils hefur ekki svarað mér varðandi, óútblásnar flöskur, þær eru ekki ólíkar þessum glösum, fannst annsi sniðugt að nota þau ef ég kemst yfir nokkrar svoleiðis en annar verður maður bara að panta sér eitthvað í þessum dúr.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Ger ræktun

Post by gunnarolis »

Helsti ókosturinn við preform (það er það sem óuppblásnu flöskurnar eru kallaðar) er það að það tekur mjög lítið magn vökva og opnunin er mjög þröng. Ég held að ef þú mundir týma að hósta upp nokkrum þúsundköllum þá mundi henta betur að nota glös eins og Óli póstaði af Ebay.

Þau glös gæti jafnvel verið hægt að fá í A4...

Hinsvegar held ég að það sé jafnvel ennþá betra að vera með þetta úr gleri og með lokum sem má sjóða/gufusjóða/autoclave-a til þess að fá betri steriliseríngu, en það er auðvitað mat hvers og eins.

http://www.homebrewtalk.com/f163/slanting-yeast-133103/" onclick="window.open(this.href);return false;

Endilega kíkja á þennan þráð, hann hjálpaði mér mikið í að skilja þessi fræði...

Kv g
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Já, ég var búinn að skoða þennan en mér hefur gengið illa að finna glerglös sem henta, hafa öll verið töluvert minni en óútblásnu flöskurnar, en já kanski er best að skella sér á svona cryoglös eins og voru til á ebay.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ger ræktun

Post by kristfin »

ég keypti 50ml plast sýnaglös sem ég nota í slantið. hræódýr og steríl í ofanálag. þau eru mött, en maður sér vel í gegnum þau og þola hita uppí 125 gráður.
held þau séu seld 20 í pakka á einhverja hundraðkalla.

þau líta svona út

Image

það er dottið úr mér hvað fyrirtækið heitir sem selur þetta, en það er fyrir neðan tunguhálsinn og er að selja lyf og lækningadót.

það var doktor frá decode sem benti mér á þessi glös. sagði að þau væru langbest, brotna ekki, hægt að sótthreinsa og ekki hunrað í hættunni þó þau fari í gólfið
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Ísam - Beckton & Dickinson hjúkrunar- og rannsóknarvörur , var það kanski þessi búð?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

Þetta er ágætis hringiða hjá þér Bjarki :) Hvað notaðirðu stóra viftu og hvað eru seglarnir stórir?
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Ég notaði kæliviftu fyrir móðurborð sem tekur 12V og er ac að mig minnir, hún er nú ekkert rosalega stór annars, en seglarnir eru litlir en andskoti kröftugir, er með 2 segla hlið við hlið á viftunni, fékk þá úr græju til að þvo glugga bæði utan og innan, eru svo kröftugir að ég meiddi mig oft við að reyna seta stirplateið saman þegar þeir glemmdust um putta og ætlaði aldrei að ná þeim í sundur. Ætla samt að reyna að smíða betri stirplate með hraðastillingum og flottari boxi einhverntíman.

Hér að mynd ofan í þetta, gæti ekki verið einfaldara, tvær vírar út viftunni í spennubreytinn(var einhver þriðji vír sem ég vissi ekkert hvað gerði svo hann liggur bara þarna) svo viftan skorðuð með tveim litlum bútum af bylgjupappa í nestiboxi og tveir seglar ofan á viftuna.

Image

Þarna sérðu þetta í hlutfalli við gosflösku.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ger ræktun

Post by kalli »

Ég á box handa þér sem þú mátt eiga. Ég notaði sama í mína hræru. Svo mæli ég með LM317 reglara sem þú færð í Íhlutum ásamt fleiri íhlutum.
Life begins at 60....1.060, that is.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Það væri ekki slæmt, hvernig box er þetta?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ger ræktun

Post by kalli »

bjarkith wrote:Það væri ekki slæmt, hvernig box er þetta?
Ég er ekki með mynd. Komdu bara og kíktu á það.
Life begins at 60....1.060, that is.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Ok, ég er ekki viss hvort ég komist í dag en ég verð í bandi.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

btw:
Ég þoli ykkur ekki. Núna er ég búinn að eyða öllum morgninum í að lesa um hvernig maður gerir slant og hvað maður þarf í það og svona. Ég er búinn að setja fullt af drasli í shopping cart á midwest og er núna með músina ofan á checkout takkanum.

Ég sem hef ekki einusinni notað fljótandi ger áður!


Þetta er allt ykkur að kenna!!
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Haha, sama hér ég hef bara notað þurrgerr en eftir að ég las um slantið þá varð ég heltekinn.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ger ræktun

Post by kristfin »

ég keypti glösin hjá
Parlogis ehf
Krókhálsi 14
110 Reykjavík
Sími: 590 0200
Fax: 590 0201
Netfang: parlogis@parlogis.is

held að þessi glös séu kölluð sýnaglös, eða bara pissuglös með kóniskum enda.

ég man ekki eftir neinu nema dme og gernæringu sem ég þurfti að redda mér að utan áður en ég byrjaði að slanta.

hinsvegar er nú nóg að gefa mér góðan bjór til að fá ger úr bankanum mínum :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Ég talaði við Ísam þau vildu selja mér 500 glös í pakka, finnst það full mikið, búinn að senda email á parlogis núna, en ég ætla að gera hveitbjór næst svo ég fæ kannski smá ger hjá þér gegn einhverjum flottum bjór þegar ég er búinn að koma mér upp slant settinu.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

bjarkith wrote:Ég talaði við Ísam þau vildu selja mér 500 glös í pakka, finnst það full mikið, búinn að senda email á parlogis núna, en ég ætla að gera hveitbjór næst svo ég fæ kannski smá ger hjá þér gegn einhverjum flottum bjór þegar ég er búinn að koma mér upp slant settinu.
Hvernig glös eru það? Plast eða gler? Maður gæti nú örugglega splittað þessum 500 á milli nokkurra hérna á spjallinu ef þau eru á (mjög) góðu verði. Ég var að skoða að panta af cynmar.com, þar kosta 12x 24ml glerglös $8.5.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

500 glös voru 13900+vaskur eða eitthvað svoleiðis, parlogis eru líka með svona glös en þá 25 stykku í pakka, er að athuga með verðið hjá þeim, þetta eru kónísk plastglös með skrúfutappa 50ml.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Þetta fékk ég frá Parlogis

2701388 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28 STER. 25 STK kosta kr.668 án vsk.
>
> 62701179 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28MM (ÓSTER) 25stk kr. 693 án vsk.
>
> 62001252 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28MM (STER) 25 STK ( eru í rekka ). 1120 án vsk.

Kv.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ger ræktun

Post by kristfin »

bjarkith wrote:Þetta fékk ég frá Parlogis

2701388 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28 STER. 25 STK kosta kr.668 án vsk.
>
> 62701179 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28MM (ÓSTER) 25stk kr. 693 án vsk.
>
> 62001252 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28MM (STER) 25 STK ( eru í rekka ). 1120 án vsk.

Kv.
það er fínt að eiga einn rekka, til að láta slantið stirðna í. síðan er gott að kaupa þau steríl, því þá geturm maður átt hrein glös ef það þarf að taka sýni einvherstaðar á gerveiðum.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Endurnotatur ekki glösin? Er mikið vesen að gera glösin steríl á ný?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

Hvernig er með pressure cooker... Er þetta til einhversstaðar hér á klakanum? Á þolanlegu verði?
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ger ræktun

Post by bjarkith »

Eru þeir nauðsynlegir, ég sá mynd á einhverju spjallinu þar sem náungi hafði bara staflað slatta af bókum ofan á lok á venjulegum potti.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ger ræktun

Post by hrafnkell »

Ég smellti mér í parlogis/gróco og gerði smá innkaup:
Image

Erlenmeyer
2x 500ml
1x 1000ml
1x 2000ml

Beakers
1x 50ml
1x 100ml
1x 250ml
1x 600ml
1x 1000ml

Sýnaglös (steríl, autoclavable )
50x 50ml
Autoclavable þýðir að maður getur sótthreinsað þau við 120°C, t.d. í þrýstipotti.

Agar
250gr

Ég keypti eitt sett auka, ef einhver vill. Þetta kostar 13þús. Gjöf en ekki gjald, þetta myndi kosta mun meira ef maður pantar á netinu :)
Post Reply