Að hreinsa kúta

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Að hreinsa kúta

Post by atax1c »

Jæja, nú þegar maður er kominn með kúta, þá þarf að hreinsa þá rækilega.

Eina sem ég sé á erlendum spjallborðum er að menn nota Oxiclean og láta allt liggja í því yfir langan tíma og það gerir víst kraftaverk.

Er eitthvað svipað til hérna á Íslandi sem maður getur notað ?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Að hreinsa kúta

Post by hrafnkell »

Klór og joð :) Ekki láta klórinn liggja lengi í kútnum samt.

skv kegconnection þá eiga kútarnir að vera hreinsaðir, amk þeir sem eru í setti. Verst að ég veit ekkert hverjir áttu að tilheyra setti :D

Ég þreif mína með helling af heitu vatni og svo joði. Svo kemur í ljós hvort bjórinn minn verði funky. Rétt að benda á það að það er víst ekki æskilegt að setja heitt vatn í bjórlínurnar - getur valdið aukinni froðumyndun og þarf þá að skipta um þær.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Að hreinsa kúta

Post by atax1c »

Er Bónus klór í lagi ?

Þeir sem ég fékk hjá þér voru nokkuð hreinir, allavega ekkert klístur inní þeim.

Heyrðu meðan ég man, þegar að svarta gúmmíið blotnar, þá kemur rosalegur svartur litur af því, einhverjar hugmyndir hvernig maður gæti kannski sealað gúmmíið ?
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Að hreinsa kúta

Post by gunnarolis »

What? Af hverju ætti ekki að mega setja heitt vatn í bjórlínurnar?

Ef línurnar eru heitar þegar þú servar bjór í gegnum þær, þá já, kemur meiri froða, en ég skola mínar alltaf með heitu vatni og það er ekkert vandamál...

Ertu viss um að þú sért ekki að misskilja eitthvað?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Að hreinsa kúta

Post by anton »

kaldur kolsíður bjór sem fer í hita missir kolsíru hratt == froða

Þessvegna meiga leiðslurnar ekki fara einn hring í kringum ofninn áður en komið er að krananum.

En , með að þvo draslið, þá má örugglega leggja þetta í heitt bað - svo fremir sem þú þá kælir það eða leyfir að kólna áður en þú dúndrar bjór í gegn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Að hreinsa kúta

Post by Eyvindur »

Ég mæli með því að nota ekki klór á neina málma, heldur halda sig alfarið við joðófór. Klór getur valdið tæringu með tímanum, og joðófór er hvort sem er hræódýr.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Að hreinsa kúta

Post by atax1c »

Já vissi þetta með klórið, en joð hreinsar ekki beint, heldur saniterar bara.

Spurning um að skella bara sjóðandi vatni í þetta og joða svo bara.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Að hreinsa kúta

Post by Idle »

Heitt vatn og bursti - rétt eins og þegar maður þrífur potta og pönnur?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Að hreinsa kúta

Post by Eyvindur »

Ef það eru klessur er þetta flóknara. Ef þú ert bara að tala um að hreinsa yfirborðsskít myndi ég bara nota sjóðandi heitt vatn. Ef þér finnst það ekki nóg myndi ég fara í Frigg og biðja um einhverja sýru sem má nota á stál.

Ég notaði annars bara heitt vatn og bursta á mína kúta.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Að hreinsa kúta

Post by karlp »

hot water, close, shake, dump.
more hot water, close, shake, dump.
hot water and "brew clean" or PBW or similar (it's a base, not an acid. NaOH mostly probably)
close, shake, use CO2 to push through the dip tube. (Every now and again I'll use the same setup to push through the serving lines, but I don't do that between every keg)

The hot water + cleaner can be reused for a few kegs.

Then I go through again with cold water, to rinse out the cleaner, and more cold water pushed with CO2 to clean the PBW out of the dip tubes and beer lines.

I've been using: http://www.hopshopuk.com/products/view/ ... clean-400g" onclick="window.open(this.href);return false; for a while now.

For people (rightlfully) sceptical of my cleaning regimen, I take a lot of shortcuts in other parts of the brewing process, but not in keeping the kegs clean. Too much at stake :)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Siggileelewis
Villigerill
Posts: 12
Joined: 17. Mar 2011 19:32
Location: Hafnarfjörður

Re: Að hreinsa kúta

Post by Siggileelewis »

Hvað er bjórlína ??
"No matter how you drink it, you’ll always be drinking distinctive flavor." Jack Daniels.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Að hreinsa kúta

Post by gunnarolis »

Það er línan/slangan sem bjórinn fer í gegnum úr kútnum og í glasið þitt...
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply