Kornelius kútar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Kornelius kútar

Post by mattib »

Ég get hringt og ath með góðan díl.. Er þetta einhverjir sérstakir kútar sem ég þarf að taka framm?
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Kornelius kútar

Post by Bjössi »

ég er að humma af mér að setja í flöskur, verður núna um helgina 4 vikur í gerjunarkút
ætti næsta vika ekki að vera líkleg tímasetning að kútar komi í hús?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

Bjössi wrote:ég er að humma af mér að setja í flöskur, verður núna um helgina 4 vikur í gerjunarkút
ætti næsta vika ekki að vera líkleg tímasetning að kútar komi í hús?
Jú líklega. Kannski á morgun, en þá á eftir að fylla co2 kútana.
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Kornelius kútar

Post by mattib »

Sælir ég hafði samband við

Kolsýruhleðslan ehf
Bakkabraut 16 - 200 Kópavogi

Fékk lítinn sem engan afslátt en 10% af hleðslugjaldi en ekki af c02 sjálfu.

en 8 kútar voru á rétt eftir 20 þús kr. eða 2500 kr á kút .. 2500/2600 kr kúturinn
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kornelius kútar

Post by atax1c »

Hljómar vel, bjóst við að áfyllingarnar myndu kosta meira..
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

Image

:)
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Kornelius kútar

Post by valurkris »

Og hvenær er svo afhending :-)
Kv. Valur Kristinsson
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

Eftir helgi - ég á eftir að sortera þetta og fara yfir. Ég fæ tollskýrsluna heldur ekki fyrr en eftir helgi þannig að það er ekki á hreinu hvað hver skuldar.
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Re: Kornelius kútar

Post by smar »

Þessi mynd er betri og fallegri heldur en sætasta stelpa sem ég man eftir :drunk:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

Það voru einhverjir 1-2 sem ætluðu að bætast í pöntunina alveg í lokin sem náðist því miður ekki að lauma með í pöntunina og ég þarf að endurgreiða staðfestingargjaldið. Ég sendi mail um helgina þar sem fólk fær að vita af því.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Kornelius kútar

Post by Bjössi »

Verí næs!
Hlakka til að losna svo gott sem við flöskur, annars vantar mig sýnikennslu hvernig á að nota þetta,
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Kornelius kútar

Post by Idle »

Rifjast upp fyrir mér síðustu dagarnir fyrir jól á yngri árum... Spennan er gríðarleg. :D
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

Ég er búinn að reikna verð og kútarnir eru tilbúnir til afhendingar.

Verðin hækkuðu smávegis miðað við það sem ég lagði upp með, meðal annars útaf því að ég var látinn splæsa í sendingarkostnað á trébrettið sem kútarnir komu á og eitthvað fleira. Sem dæmi má taka að 2ja kúta sett með öllu kostaði 49.000kr hingað komið. Þetta er ekki með neinni álagningu frá mér, nema þá að ég námundaði verðin upp í næsta þúsundkall.

Þið sem eigið kúta hjá mér endilega heyrið í mér fyrr en seinna :)


Það vantaði eitthvað í pöntunina sem bættist við á seinustu stundu, þannig að ég stefni á að panta mjög fljótlega aftur til þess að þeir sem fengu ekki það sem þeir vildu geti fengið það innan nokkurra vikna.
benedikt.omarsson
Villigerill
Posts: 5
Joined: 9. Mar 2011 15:59

Re: Kornelius kútar

Post by benedikt.omarsson »

Þetta er alveg magnað.

Bjórgerð er nýja æðis-áhugamálið mitt og ég er alger nýgræðingur. Þó hef ég verið að kynna mér ansi mikið hvað fagið varðar. Nú hef ég samt tæknilega spurningu til ykkar sem keyptuð þessa kúta. Tengin sem þið keyptuð með, n.t.t. það tengi sem þið tengið við þrýstijafnarann, eru amerískar gengjur á Tengi-Þrýstijafnari samskeytunum eða er þetta evrópkst? Ég er nefnilega mikill Swagelok maður (lesist: kemst í svoleiðis f. sjálfan mig).

Og annað, er önnur pöntun í sjónmáli?
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Kornelius kútar

Post by mattib »

benedikt.omarsson wrote:
Og annað, er önnur pöntun í sjónmáli?
Já það er verið að safna í næstu pöntun hérna ..

http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=1483" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Kornelius kútar

Post by Idle »

mattib wrote:Sælir ég hafði samband við

Kolsýruhleðslan ehf
Bakkabraut 16 - 200 Kópavogi

Fékk lítinn sem engan afslátt en 10% af hleðslugjaldi en ekki af c02 sjálfu.

en 8 kútar voru á rétt eftir 20 þús kr. eða 2500 kr á kút .. 2500/2600 kr kúturinn
Var að spjalla við þá, og fékk þau svör að þeir gætu engan afslátt veitt af kolsýrunni. Hleðslugjaldið er 1.100 kr. og afhendingartími allt að tveir sólarhringar. Greitt við afhendingu. Fyrir 5 punda kút (~2,2 kg.) er þetta því rétt um 3.000 kr.
Reikna með að skjótast til þeirra í vikunni og fá fyllingu. Ódýrara en að fá fyllingu hjá tannlækni!
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Kornelius kútar

Post by mattib »

Var að spjalla við þá, og fékk þau svör að þeir gætu engan afslátt veitt af kolsýrunni. Hleðslugjaldið er 1.100 kr. og afhendingartími allt að tveir sólarhringar. Greitt við afhendingu. Fyrir 5 punda kút (~2,2 kg.) er þetta því rétt um 3.000 kr.
Reikna með að skjótast til þeirra í vikunni og fá fyllingu. Ódýrara en að fá fyllingu hjá tannlækni!
Já ég náði að fá smá afslátt um daginn en síðan voru það víst mitt sett sem klikkaði og kem ekki þannig að ég gleymdi bara að fylgja þessu eftir :O) en 3000 kr er ekki mikið
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Kornelius kútar

Post by Idle »

Fór loksins með kútinn í gær, og var að fá SMS núna. Heildarverð m/vsk er 4.365 kr. Mjög breytilegar tölur sem maður fær uppgefnar þarna. :?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

Idle wrote:Fór loksins með kútinn í gær, og var að fá SMS núna. Heildarverð m/vsk er 4.365 kr. Mjög breytilegar tölur sem maður fær uppgefnar þarna. :?
Helvíti er það blóðugt..
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Kornelius kútar

Post by Idle »

hrafnkell wrote:
Idle wrote:Fór loksins með kútinn í gær, og var að fá SMS núna. Heildarverð m/vsk er 4.365 kr. Mjög breytilegar tölur sem maður fær uppgefnar þarna. :?
Helvíti er það blóðugt..
Sótti kútinn áðan, og fékk skýringu á þessu. Það leggst einhver auka kostnaður á í fyrsta skiptið sem maður fer með kútinn; þá er hann mældur og vigtaður og merktur í bak og fyrir.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kornelius kútar

Post by atax1c »

Já, hleðslugjaldið verður svo alltaf sirca 2500 kall.
dr.aggi
Villigerill
Posts: 2
Joined: 14. Mar 2011 22:17

Re: Kornelius kútar

Post by dr.aggi »

Sæl.
Það er fyrirtæki upp á Höfða sem heitir Gastec sem selur einnota nett gas hylki og þristijafnara fyrir suðu þar á meðal CO2.
Er ekki klár á verðinu en þetta gæti kanski hentað sumum ykkar.

Kv.
Aggi
Post Reply