6 KW græja er mjög myndarlegtSmári wrote:Sælir bruggmeistarar.
Fyrsti posturinn minn a spjallbordinu, en eg hef verid dyggur lesandi sidustu manudina og medtekid mørg god rad og fengid enn fleiri hugmyndir. Hef duddad mer vid ad bua til bruggtæki ur gamalli hitavatnstubu. Thar sem eg by i litilli ibud akvad eg ad fira med rafmagni frekar en gasi. Notadi orginal elementid sem var i tubunni og keypti tvø til vidbotar. Samanløgd uppgefin orka er 6 kW, jafnt deilt a elementin 3.
Fyrsta iløgn var i fyrradag, allt gekk med soma en thegar eg tæmdi kutinn e. kælingu tok eg eftir hvitri skan a elementunum. Hun threifst audveldlega af, en gæti thetta verid eitthvad ullabjakk sem eg thyrfti ad hafa ahyggjur af?
ps. afsakid skort a islenskum støfum, by i noregi og skrifa thennan post i vinnunni i furdulegri tølvu sem hatar greinilega islenska stafi.
Þetta eru gömlu elementin þín býst ég við, fékk plastpottinn og elementin hjá þér fyrir áramót. Ég hef soðið með þeim eina lögun og allt var í góðu. Ég átta mig ekki alveg á því hvað þá átt við með biometal fjöður en það er væntanlega búið að fjarlægja hana ef þetta eru sömu element og þú ert að tala um og að ég hef soðið í þessu í klukkustund án þess að hafa lent í neinum vandræðum.kalli wrote:B) Hitöldin hætta að hita - Ég lenti í þessu sama með mín hitöld (Rúmfatalagers dót). Þetta er biometal fjöður í hitaldinu sem breytir lögun og rýfur strauminn þegar vatnið sýður, sem er ekki mjög hentugt þegar maður ætlar að sjóða í langan tíma. En fyrst tók ég þau af og þurrkaði vandlega af því hvíta kremið sem flytur hitann yfir á biometal fjöðrina. Það dugði ekki til. Þá losaði ég skrúfuna sem heldur biometal fjöðrinni á sínum stað og fjarlægði hana og skrúfaði skrúfuna aftur í. Þetta ætlar að duga.
Ég lenti ekki í þessu með tunnuna sem þú fékkst hjá mér, heldur með fötuna sem ég setti saman eftir það.Örvar wrote:Þetta eru gömlu elementin þín býst ég við, fékk plastpottinn og elementin hjá þér fyrir áramót. Ég hef soðið með þeim eina lögun og allt var í góðu. Ég átta mig ekki alveg á því hvað þá átt við með biometal fjöður en það er væntanlega búið að fjarlægja hana ef þetta eru sömu element og þú ert að tala um og að ég hef soðið í þessu í klukkustund án þess að hafa lent í neinum vandræðum.kalli wrote:B) Hitöldin hætta að hita - Ég lenti í þessu sama með mín hitöld (Rúmfatalagers dót). Þetta er biometal fjöður í hitaldinu sem breytir lögun og rýfur strauminn þegar vatnið sýður, sem er ekki mjög hentugt þegar maður ætlar að sjóða í langan tíma. En fyrst tók ég þau af og þurrkaði vandlega af því hvíta kremið sem flytur hitann yfir á biometal fjöðrina. Það dugði ekki til. Þá losaði ég skrúfuna sem heldur biometal fjöðrinni á sínum stað og fjarlægði hana og skrúfaði skrúfuna aftur í. Þetta ætlar að duga.
Gæti vandamálið verið eitthvað annað?
Þetta viðrist samt vera eitthvað svipað því það slökknaði á þeim öllum fljótlega eftir að suðan byrjaði
Það sem þú kallar rofa, ég geri ráð fyrir að það sé útsláttaröryggið í rafmagnstöflunni. Það er eðlilegt að það slái ekki út. Bimetal fjöðurin á ekki að slá því út, heldur bara rjúfa rafmagnið á hitaldið.Örvar wrote:Ok. Það er líka ekki þessi fjöður sem er að slá út elementunum hjá mér þar sem rofinn helst inni allan tíman. En það er eins og þau hafi slökkt á sér útaf suðunni eða eitthverju líkt því þar sem það slökknaði á þeim öllum á mismunandi tíma rétt eftir að suðan byrjaði.
Hefur einhver hér hugmynd um hvað gæti hafa verið að gerast?
Er ekki alveg að leggja í að brugga strax aftur ef þetta gæti gerst aftur