Hvar get ég keypt hita element?

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Atlipalli
Villigerill
Posts: 4
Joined: 27. Feb 2011 18:33

Hvar get ég keypt hita element?

Post by Atlipalli »

Sælir félagar.

Þetta er kannski eitthvað sem hefur komið framm áður en ég las yfir allt hérna og fann það allavegana ekki.

Ég var bara að spá í að smíða mér lítinn 30l pott og ætla að hafa hitaelemennt í röri í gegnum hann fyllt af ofna olíu. Hvar get ég fengin svoleiðs elemennt keypt.

takk takk.

kv Atli
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvar get ég keypt hita element?

Post by hrafnkell »

rafvorur.is eiga element í flestum stærðum á um 8500kr stykkið. Allt frá 1000w uppí 5500w minnir mig. Það er svo aðeins ódýrara að gera þetta úr elementum úr hraðsuðukötlum, en það er ekki gott að koma þeim fyrir í röri.
Atlipalli
Villigerill
Posts: 4
Joined: 27. Feb 2011 18:33

Re: Hvar get ég keypt hita element?

Post by Atlipalli »

Þakka gott og fljót svar. Var búin að reka augun í þessi hraðsuðukatla element en langaði í eitthvað meira svona alvöru. Ætla bara að gera þetta einu sinni og láta það endast :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvar get ég keypt hita element?

Post by hrafnkell »

Best að minna á þetta.. Spjall í kvöld.

Fínt ef fólk er að pæla í kegging búnaði að kíkja inn :)
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Hvar get ég keypt hita element?

Post by valurkris »

Einnig er rafhitun með element. http://rafhitun.is/element.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Kv. Valur Kristinsson
benedikt.omarsson
Villigerill
Posts: 5
Joined: 9. Mar 2011 15:59

Re: Hvar get ég keypt hita element?

Post by benedikt.omarsson »

Þvottavélar eru með fín hitaelement (og hitastýringu (thermocouple og reglir) hvað það varðar). Ég er sjálfur að vinna í að koma saman potti. Ég reif í sundur gamla þvottavél og tók innri tunnuna úr (tromlan snýst inni í henni). Ég er búinn að hreinsa hana vel, ætla að sjóða f. þessi 3 göt sem eru á henni, hreinsa betur og langar síðan að taka sýklamælingu. Ég er sæmilega bjartsýnn á að þetta komi til með að ganga en ég held að þetta sé overkill í fyrstu lögun þar sem "potturinn" verður um 60L.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Hvar get ég keypt hita element?

Post by anton »

60L er bara flott stærð.
Þú ert jafnvel að fara að setja 30+ lítra í upphafi suðu.
Gott að hafa space, engin hætt á að það sjóði uppúr!
Post Reply