suðupottur

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
snowflake
Villigerill
Posts: 22
Joined: 22. Sep 2010 21:54

suðupottur

Post by snowflake »

Sælir

Ég var að pæla hvort að það væri í lagi að útbúa suðuílát úr gerjunartunna eins og áman er að selja (þessar hefðbundnu) ?
Þ.e.a.s að setja element úr hraðsuðukatli í fötuna.

Svo var ég líka að pæla sambandi við biab er það gerjað í sama íláti og soðið er í ?

kv.halli
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: suðupottur

Post by valurkris »

Það er í lagi að búa til suðutunnu úr gerjunartunnu, en ég mindi setja svo í annað gerjunarílát
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: suðupottur

Post by Eyvindur »

Klárlega ekki gerja í íláti með elementi. Ég veit ekki hvernig málmar eru notaðir í þessi element, en ég hugsa að þetta sé málmblanda sem er ekki endilega æskileg fyrir bjór í gerjun.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
snowflake
Villigerill
Posts: 22
Joined: 22. Sep 2010 21:54

Re: suðupottur

Post by snowflake »

gott að vita þetta :)

En er einhver sem getur reddað mér poka til þess að sjóða í? Hef ekki aðgang að saumavél er náttúrlega til í borga fyrir pokann

Kv.Halli
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: suðupottur

Post by hrafnkell »

snowflake wrote:gott að vita þetta :)

En er einhver sem getur reddað mér poka til þess að sjóða í? Hef ekki aðgang að saumavél er náttúrlega til í borga fyrir pokann

Kv.Halli
Ég get reddað þér poka fyrir 1500kr. Þú sýður samt ekkert í pokanum, nema ef þú ætlar bara að setja humlana í pokann.
snowflake
Villigerill
Posts: 22
Joined: 22. Sep 2010 21:54

Re: suðupottur

Post by snowflake »

mig vantar svona biab poka

kv.
Post Reply