[Gefins] Flöskur og kassar

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

[Gefins] Flöskur og kassar

Post by gunnarolis »

Sælir.

Ég er með flöskur sem ég þarf að losna við. Þetta eru um 50 miðalausar grænar hreinar flöskur og sirka 10 brúnar flöskur með miða á. Þær eru í plastkössum. Ég fer með þetta í sorpu seinnipartinn í dag ef enginn gerir sig líklegann til að sækja þetta.
Image
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by viddi »

Hvar ertu? Gæti vel nýtt þetta.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by gunnarolis »

Ég er í 101, við hliðina á húsi Íslenskrar Erfðagreiningar.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by viddi »

Má ég renna til þín seinnipartinn?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by gunnarolis »

Já, ertu ekki með gsm númerið mitt?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by viddi »

Jú - slæ á þráðinn áður en ég kem. Takk.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
addi31
Villigerill
Posts: 36
Joined: 2. Dec 2010 22:49

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by addi31 »

viddi wrote:Hvar ertu? Gæti vel nýtt þetta.
Ætlaru að taka kassana líka? Væri til í kassana ef þú ert bara að leita þér að flöskum.

Hvar fær maður annars svona kassa?
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by gunnarolis »

Þetta fer bara allt saman, svona kassa fær maður fyrir að vera duglegur að leita :)
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
addi31
Villigerill
Posts: 36
Joined: 2. Dec 2010 22:49

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by addi31 »

gunnarolis wrote:Þetta fer bara allt saman, svona kassa fær maður fyrir að vera duglegur að leita :)
Damn me fyrir að vera horfa á Video á miðjum degi en ekki inn á Fágun.is
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

Post by smar »

Ef þetta er ekki farið er ég alveg vitlaus í þetta :)
Post Reply