Sælir snillingar ég lenti í dálitlu um daginn sem ég á erfitt með að útskýra;
Við félagarnir gerðum einhverja útgáfu af Pale Ale. Við náðum honum ansi tærum í annað skiptið sem við bruggðum enda ferlið orðið betra.
Hins vegar gerðist það að þegar ég kældi bjórinn skýjaðist hann. Með mína takmörkuðu bruggreynslu hefði hið öfuga átt að gerast. Hví veldur?