Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by arnarb »

Mig langar að benda á að vat í Belgíu er 6% og 21%.
Þessi síða sem Stebbi vísar í virðist ekki vera rétt, nema að það sé annað skattþrep. Ég hef sannreynt að verðið á vörum sem flokkast sem matvæli bera 6% vsk. Þetta má sjá eins og Óli bendir á með því að setja í körfu og bera verðin saman.

Ég er einnig með vsk skrá frá Brouwland þar sem vsk prósentan er gefin upp og þar eru eingöngu 6% og 21% vöruflokkar.
Arnar
Bruggkofinn
addi31
Villigerill
Posts: 36
Joined: 2. Dec 2010 22:49

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by addi31 »

Hvernig standa málin með þessa pöntun?
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by Classic »

^ tek undir með þessum .. eitthvað títt?
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by valurkris »

Sama hér. Mig vantar einhver tæki
Kv. Valur Kristinsson
Post Reply