Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
			
		
				
			- 
				
								sigurdur							
- Æðstigerill
- Posts: 1985
- Joined: 8. Jul 2009 09:18
- Location: Hafnarfjörður
- 
				Contact:
				
			
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by sigurdur » 
			
			
			
			
			Febrúarfundur verður haldinn mánudaginn 7. febrúar á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.
Fundarefni
Almenn umræða
Bjórgerðarkeppnin 2011
Bjórgerðarnámskeið
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni
Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 7. febrúar kl 20:30
Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.
Ég er ekki búinn að staðfesta að Vínbarinn verði opinn á mánudagskvöldið, en ég skal láta vita í þræðinum um leið og ég fæ það staðfest.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								sigurdur							
- Æðstigerill
- Posts: 1985
- Joined: 8. Jul 2009 09:18
- Location: Hafnarfjörður
- 
				Contact:
				
			
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by sigurdur » 
			
			
			
			
			Ég stefni á að mæta
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								atax1c							
- Gáfnagerill
- Posts: 247
- Joined: 17. Apr 2010 18:42
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by atax1c » 
			
			
			
			
			Er alltaf að vinna þegar þessir fundir eru, ótrúlegt  

 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								halldor							
- Undragerill
- Posts: 770
- Joined: 10. May 2009 00:31
- Location: Reykjavík
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by halldor » 
			
			
			
			
			Ég mæti og tek eitthvað góðgæti með mér.
			
			
									
						
							Plimmó Brugghús
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								ulfar							
- Gáfnagerill
- Posts: 238
- Joined: 8. May 2009 08:32
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by ulfar » 
			
			
			
			
			Ég mæti kátur og hress 

 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								halldor							
- Undragerill
- Posts: 770
- Joined: 10. May 2009 00:31
- Location: Reykjavík
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by halldor » 
			
			
			
			
			Hvað segiði... á ekki að skella sér?
Það var frábær mæting á síðasta fund og vonandi getum við endurtekið leikinn.
			
			
									
						
							Plimmó Brugghús
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								valurkris							
- Gáfnagerill
- Posts: 262
- Joined: 29. Jul 2009 06:47
- Location: Kópavogur
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by valurkris » 
			
			
			
			
			Ég mun mæta
			
			
									
						
							Kv. Valur Kristinsson
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								Stebbi							
- Kraftagerill
- Posts: 84
- Joined: 22. Apr 2010 20:45
- Location: Hafnarfjörður
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by Stebbi » 
			
			
			
			
			Er búið að staðfesta að pleisið sé opið?
			
			
									
						
							Í gerjun:  ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			- 
				
								sigurdur							
- Æðstigerill
- Posts: 1985
- Joined: 8. Jul 2009 09:18
- Location: Hafnarfjörður
- 
				Contact:
				
			
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by sigurdur » 
			
			
			
			
			Jú, staðurinn verður opinn.