"food grade" slanga

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

"food grade" slanga

Post by viddi »

Sælir
Veit einhver hvert maður snýr sér til að fá "food grade" slöngu? Ég á við slöngu svipaða garðslöngu að sverleika. Vantar að skipta út gamalli gúmmíslöngu úr þvottapotti.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: "food grade" slanga

Post by valurkris »

Er ekki til svona í BYKO, það eru allavega til grennri slöngur þar
Kv. Valur Kristinsson
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: "food grade" slanga

Post by hrafnkell »

Ef þú vilt hitaþolna og food grade þá fæst slíkt í barka. Ógeðslega dýrt samt, eða uþb 1500-2000kr metrinn.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: "food grade" slanga

Post by anton »

Það fer já eftir hitastigi. Það eru til glærar, styrktar og óstyrktar, food grade slöngur í húsasmiðjunni og byko. Kostar ekkert, en eru upp í 60° / 80° eitthvað svoleiðis eftir gerðum

Ef þú vilt flytja "sjóðandi" vökva (100°) þá þarftu að fara í dýrari slöngur úr silicon. Það kostar hálfan handlegg.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: "food grade" slanga

Post by kristfin »

það er hægt að fá bláa food grade slöngu í barka. 1/2" kostar 800 kall meterinn.

silikon slöngurnar eru á 2-3000 kall meterinn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: "food grade" slanga

Post by Andri »

Fæst einnig í landvélum, mikið úrval
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply