SmaSh

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

SmaSh

Post by smar »

Ákvað að prufa að búa til eina SmaSh lögn, er búin að gera nokkrar AG lagnir með mörgum malt tegundum í hverri og jafnvel mörgum humla tegundum.
En með öll þessi mölt og humla í bjórnum gat ég einganvegin áttað mig á hvað mætti bæta í næstu lögn.
Ekki grænan hvernig þetta kemur til með að smakkast en ég veit þá eitthvað um grunn bragðið.

Amount Item Type % or IBU
5,00 kg Pale Malt (2 Row) Bel (5,9 EBC) Grain 100,0 %
20,00 gm Amarillo Gold [8,50%] (60 min) Hops 18,0 IBU
10,00 gm Amarillo Gold [8,50%] (30 min) Hops 6,9 IBU
20,00 gm Amarillo Gold [8,50%] (0 min) Hops -



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,050 SG
Measured Original Gravity: 1,010 SG
Est Final Gravity: 1,013 SG Measured Final Gravity: 1,005 SG
Estimated Alcohol by Vol: 4,8 % Actual Alcohol by Vol: 0,6 %
Bitterness: 24,9 IBU Calories: 90 cal/l
Est Color: 9,4 EBC Color: Color
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: SmaSh

Post by Eyvindur »

smar wrote: Ekki grænan hvernig þetta kemur til með að smakkast en ég veit þá eitthvað um grunn bragðið.
Svar: Vel.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: SmaSh

Post by hrafnkell »

Jebb, þetta bragast líklega fínt! :)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: SmaSh

Post by halldor »

Þetta á eftir að bragðast vel hjá þér :)
Plimmó Brugghús
Post Reply