Annars get ég gefið ykkur sýnishorn af mér, gegn bjórgreiðslu, í mars.
Þetta er bara plott til að kría út úr ykkur heimabrugg - þótt ég hafi ótæpilegan aðgang að sælkeraöli er ég orðinn þyrstur eftir afurðum Fágunar (og sakna þess óþolandi mikið að geta bruggað sjálfur).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór