Enn á lífi

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Enn á lífi

Post by Eyvindur »

Ég lifi enn, og drekk góðan bjór í Lundúnum. Vona að gerlarnir hafi það allir sem best.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Enn á lífi

Post by kristfin »

hvernig getum við treyst því að það sé svo. eða að það sé yfirhöfuð þú sem sért að skrifa þetta?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Enn á lífi

Post by anton »

Já nákvæmlega. Þetta hljómar eins og morðingi sé að reyna að hilma yfir glæp
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Enn á lífi

Post by Eyvindur »

Fokk, böstaður.

Annars get ég gefið ykkur sýnishorn af mér, gegn bjórgreiðslu, í mars.

Þetta er bara plott til að kría út úr ykkur heimabrugg - þótt ég hafi ótæpilegan aðgang að sælkeraöli er ég orðinn þyrstur eftir afurðum Fágunar (og sakna þess óþolandi mikið að geta bruggað sjálfur).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply