Ákvað loks að skrá mig

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Silenus
Villigerill
Posts: 42
Joined: 14. Sep 2010 08:58

Ákvað loks að skrá mig

Post by Silenus »

Sælt veri fólkið! Ákvað loks að skrá mig hér inn til þess að geta tekið þátt í umræðum sem hér fara fram. Ég og bræður mínir komum okkur upp AllGrain græjum í vor og höfum keyrt fjórar uppskriftir í gegn með misgóðum árangri. Sá fyrsti var venjulegur pils sem reyndist vera bragðlítill og vatnskendur, næsti var mjög bragðmikill en flatur, þriðji var svo ágætlega heppnaður hveitibjór og loks fengum við góðan pils sem reyndar mátti áfengisbæta.

Okkur langar að gera betur og ákvað ég því að skrá mig til að geta ráðfært mig við ykkur hér sem lengra eru komnir.
kk, HJ
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ákvað loks að skrá mig

Post by sigurdur »

Velkominn í hópinn.

Endilega vera duglegur að lesa og spyrja svo spurninga.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ákvað loks að skrá mig

Post by kristfin »

velkominn.

endilega leita að svörum og spyrja síðan. þannig lærir maður
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Ákvað loks að skrá mig

Post by arnarb »

Velkominn í hópinn.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ákvað loks að skrá mig

Post by Eyvindur »

Endilega leita að svörum fyrst (eflaust búið að svara þeim mörgum áður) og spyrja svo eins og vindurinn. Mundu að það eru engar heimskulegar spurningar nema þær sem maður spyr ekki.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply