BIAB skolun , nýtni

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by viddi »

Veit ekki hvort þetta hjálpar nokkuð til og ég get ekkert ráðlagt þér um hönnun pokans. En hér er minn (ónotaður enn). Fékk saumakonuna til að setja streng efst svo ég gæti dregið hann saman að ofan og híft upp.

Kveðja
Viðar
Attachments
poki.jpg
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Silenus
Villigerill
Posts: 42
Joined: 14. Sep 2010 08:58

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by Silenus »

Glæsilegur, er þetta efni úr Rúmfatalagernum? væri gaman að fá fleirri myndir, nærmynd kannski. Takk takk.

Hreiðar.
kk, HJ
Sleipnir
Kraftagerill
Posts: 58
Joined: 8. Nov 2010 20:25

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by Sleipnir »

Takk fyrir.
Splæsi í svona efni á morgun.
Það fer reyndar alveg með reppið ef einhver sér mann stúdera gardínuefni í vogue eða rúmf.lagernum.

Kv.
S.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by viddi »

Hér er nærmynd af organsanu - allt tekið á símann og því gæðin eftir því. Þú tekur viljann fyrir verkið. Þetta eru fingur sem sjást í gegnum.
Attachments
organsa.jpg
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Silenus
Villigerill
Posts: 42
Joined: 14. Sep 2010 08:58

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by Silenus »

Já ok, þetta eru svona fín göt. Ég þarf að fara niður í Rúmfó og skoða. Takk takk.

Hreiðar.
kk, HJ
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by gosi »

Er þetta of gróft? 10 kr. er bakvið. Þetta er polyester gluggatjald.

Image

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by hrafnkell »

Þetta virðist amk vera töluvert grófara en það sem ég hef verið að nota. Grunar að það færi mikið af drullu í gegn þarna.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by gosi »

Æjæj, ansans. Ætli ég verði ekki að kaupa þetta Organsa eða Voille.
Er það dýrt? Hvað ætti maður að kaupa mikið af þessu?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by viddi »

Organsa var ekki mjög dýrt í Rúmfatalagernum. Man ekki metraverðið. Ég keypti 2 metra sem passar fínt í 75 lítra pott en annars ættirðu að geta mælt það með þessu efni hvað þú þarft mikið í þinn pott.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: BIAB skolun , nýtni

Post by hrafnkell »

Ég held ég hafi borgað 1500-2000kr fyrir 3 metra af efninu, þannig að það er ekki dýrt.

1 metri dugar í 2-3 poka sem passa í 33 lítra fötur.
Post Reply