Vírahettur og high alpha hops.

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Vírahettur og high alpha hops.

Post by gunnarolis »

Sælir félagar.

Mig vantar svona 15 stk vírahettur fyrir LaTrappe flöskur.

Einnig vantar mig high alpha hops, eins og Magnum, Willamette, Columbus eða eitthvað með serious alpha sýrum.

Ég hef ákveðið að láta drauminn rætast og brugga Smoked R.I.S

Í staðinn get ég látið lítið annað en peninga og skipti á bjór, en ég er allur af vilja gerður að ná samningum.

Kv Gunnar.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by kristfin »

ég á nugget fyrir þig
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by ulfar »

Ég ætti að geta reddað bæði vírunum og humlunum á:
Magnum
Centennial
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by gunnarolis »

Glæsilegt strákar, ég verð í sambandi við ykkur.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by halldor »

Ég á vírhettur, Columbus (14,2%), Wilamette (4,8%), Centennial (9,1%), Nugget (12,2%), Chinook (11,5%), Newport 11,8%), Simcoe (12,2%) og helling af öðrum humlum :fagun:
Plimmó Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by hrafnkell »

díses, þetta er veglegur humlalager!
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by Bjössi »

Á nóg af magnum ef þig vantar
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by halldor »

hrafnkell wrote:díses, þetta er veglegur humlalager!
Hér er allur listinn ;)

Ahtanum
Amarillo
Cascade
Centennial
Chinook
Columbus
EK Goldings (pellets)
EK Goldings (whole)
First Gold
Fuggles
Hallertau Hersbrucker
Horizon
Liberty
Newport
Northern Brewer
Nugget
Saaz (Czech)
Saaz (US)
Simcoe
Styrian Goldings
Tettnanger
Willamette
Plimmó Brugghús
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by karlp »

well, I've got something new then. :)

I have..... dah dah dhahhh! The ADMIRAL


A/A: 13.5%
Bittering Hop
German Variety, Bittering variety.
Has shown itself to be a good replacement for both high alpha and dual purpose when used as a kettle hop.
May also be used as a substitute or complement to Target.


Far more than I'm likely to use.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Vírahettur og high alpha hops.

Post by gunnarolis »

Takk fyrir þetta Kalli, úlfar og kristján eru búni að redda mér. En ég verð klárlega að fá Admiral hjá þér við tækifæri, enda David Robinson minn lang mest uppáhalds körfuboltamaður allra tíma.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply