[Óskast] T-58 þurrger í skiptum fyrir eitthvað annað ger

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

[Óskast] T-58 þurrger í skiptum fyrir eitthvað annað ger

Post by halldor »

Mig vantar 3 pakka af T-58 sem back-up fyrir Tripelinn sem við erum að fara að gera á morgun (fimmtudag).
Ættum við kannski frekar að hafa S-33 sem back-up?
Við erum með Wyeast Smack Pack sem er ekki að bólgna nóg út og það væri gott að hafa Plan B ef pakkinn nær ekki að blásast nóg út.

Í staðinn getum við látið sama fjölda af S-33, US-05 og einhverjar fleiri týpur af þurrgeri (bara spyrja og ég athuga). Einnig eigum við milljón tegundir af humlum, tappa og flestar týpur af malti.
Plimmó Brugghús
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: [Óskast] T-58 þurrger í skiptum fyrir eitthvað annað ger

Post by ulfar »

Ég ætti að geta redda ð t-58 (allavegana tveimur pökkum) og væri sáttur með 05 í staðin.

kv. Úlfar
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óskast] T-58 þurrger í skiptum fyrir eitthvað annað ger

Post by halldor »

ulfar wrote:Ég ætti að geta redda ð t-58 (allavegana tveimur pökkum) og væri sáttur með 05 í staðin.

kv. Úlfar
En hvað finnst þér, er glatað að nota T-58 í Tripel?
Ég veit að það er ekkert þurrger nógu gott ef maður ætlar að gera Tripel, en hvort er nær lagi; S-33 eða T-58?
Plimmó Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [Óskast] T-58 þurrger í skiptum fyrir eitthvað annað ger

Post by hrafnkell »

Ég á líka nóg af t58, get alveg skitp við ykkur ef þig vantar.

Ég veit hinsvegar ekkert um hvað hentar best í trippel :)
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: [Óskast] T-58 þurrger í skiptum fyrir eitthvað annað ger

Post by ulfar »

Ef maður á ekki neitt fáránlega flott blautger þá koma bæði t58 og s33 til greina. Mér finst t58 svolítið pepper-í en ég kann vel að meta það. Einnig kann ég að meta s33 en ég myndi ekki setja það í of veika bjóra. Í einni setningu - gengur bæði í tripple en hann verður ekki eins og belgísku tripple-arnir.

kv. Úlfar
Post Reply