Jæja, langar að prófa að setja gerjunarkútinn út á svalir að lokinni gerjun í þeirri von að bjórinn tærist fyrr.
En hvernig er með svona gler-carboy ? Er þetta ekki hrikalega viðkvæmt fyrir hitabreytingum ?
Á ég að þora þessu með glerkútinn eða nota bara fötu í staðinn ?