Beer Captured

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Beer Captured

Post by halldor »

Á einhver hérna bókina Beer Captured?
Mig vantar uppskriftina að Tripel Karmeliet en vil ekki kaupa bókina fyrr en ég er búinn að lesa þær þrjár sem eru á náttborðinu hjá mér :)
Endilega sendu PM ef þú getur hjálpað.
Plimmó Brugghús
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Beer Captured

Post by Oli »

Karmeliet Tripel Clone úr Beer Captured -- í boði OlaI

uppskrift miðast við 18,9 ltr
OG 1082
FG 1018
SRM 6
IBU 20
ABV 8,1

5,89 kg Belgískt pilsner malt
453 g Belgískt hveiti malt
226 g Belgískt aromatic
113 g hafraflögur
meskja við 66,7°c í 90 mín
17g eða 4.3 HBU Challenger @7.2AA í 90 mín
7 g Styrian Goldings 15 mín
28g Belgian sweet orange peel i 15 mín
1/4 tsk kramin Kóríander fræ í 15 mín
Fjörugrös 10 mín
7 g Styrian Goldings 4mín
7 g Saaz 4 mín
1/4 tsk kramin Kóríander fræ 4 mín
Wyeast 1214 eða Wyeast 1762, gerja við 21-22°C
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Beer Captured

Post by halldor »

Takk kærlega fyrir ÓliI og Óli :)
Gaman að sjá þessa uppskrift loksins með eigin augum.

Þessu ber ekki saman við innihaldslýsinguna sem kemur fram í Brew like a monk þannig að ég býst við að fara einhvern milliveg.
Ég mun pósta uppskriftinni hér ef útkoman verður eitthvað í áttina að Tripel Karmeliet.
Plimmó Brugghús
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Beer Captured

Post by Oli »

Ekki málið, gangi þér vel og láttu vita hvernig hann kemur út.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply