Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Sælir herramenn, hann Hrafnkell ætlaði að mala fyrir mig korn í dag sem átti að notast á morgun en er veikur þannig að mig langaði að athuga hvort einhver gæti reddað mér. Annað hvort með því að mala fyrir mig eða að lána mér malara í nokkra tíma. Ég er með 40 Kg sem ég ætlaði að mala og ætlaði Hrafnkell að taka 2000 kall fyrir. Þarf svo sem ekki að mala allt þetta magn fyrir morgundaginn heldur bara í tvo skammta.