Home brewing conference í Oakland 18-20 júní

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Home brewing conference í Oakland 18-20 júní

Post by Andri »

http://www.beertown.org/events/hbc/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er eitthvað um þúsund manns sem sækja þennan viðburð, vonandi verður þeta svona stórt áhugamál á íslandi einhverntíman :fagun:
2009 National Homebrewers Conference
Vonum bara að þau skemti sér vel.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Home brewing conference í Oakland 18-20 júní

Post by Hjalti »

Hópferð á næsta ári bara :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply