Jólagjafir tengdar gerjun

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Jólagjafir tengdar gerjun

Post by sigurdur »

Ég fékk jógúrtvél í jólagjöf og mér datt í hug að athuga hvort einhverjir aðrir fengu eitthvað skemmtilegt gerjunartengt í jólagjöf.

Hvað fenguð þið hin í jólagjöf tengt gerjun?
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by Classic »

Brewing Classic Styles bókina :skal:
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by kalli »

Brew like a Monk. Hún verður lesin í þaula :-)
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by atax1c »

Fékk svona 23L gler carboy.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by karlp »

bara Delirium Tremens gjaffapakki sem ég keypti sjalfur :)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by viddi »

Gaf sjálfum mér Brewing Classic styles - sú er í tolli núna. Frúin gaf mér hins vegar gjafabréf í bjórskólann sem mér fannst afar vel til fundið.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by Andri »

Auh, ég verð að gefa sjálfum mér delirium tremens settið!
Eina gerjunartengda sem ég fékk var "ritzenhoff" bjórglas
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by Oli »

fékk þennan fína sérsmíðaða slefbakka á kegeratorinn
Attachments
PC310049.JPG
PC310049.JPG (87.03 KiB) Viewed 8592 times
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by atax1c »

Geggjað :mynd:
addi31
Villigerill
Posts: 36
Joined: 2. Dec 2010 22:49

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by addi31 »

Oli wrote:fékk þennan fína sérsmíðaða slefbakka á kegeratorinn
Er með segulstál eða er hann skrúfaður á?
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Post by Oli »

addi31 wrote:
Oli wrote:fékk þennan fína sérsmíðaða slefbakka á kegeratorinn
Er með segulstál eða er hann skrúfaður á?
það er lítil plata skrúfuð á hurðina, platan er lítillega beygð út að ofanverðu svo hægt sé að hengja bakkann á hana.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply