Þið eruð að tala um D-sankey sem er fyrir USA kúta. Ég er með S-sankey sem er ekki með hring að ofan heldur er skrúfgangur og svo er nokkurs konar safety lock á þessu sem ég get engan veginn komist fram hjá.
http://www.beer-recipe.org/EuroSanke.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Þeir kútar sem eru með svona systemi eru ma. frá Heineken, Miller og Stella Artois.
Hér er reyndar einn gaur sem segir frá hvernig eigi að losa þetta. Éf hef reynt að fylgja þessu eftir en án árangurs.
http://www.youtube.com/watch?v=pmbBVSPFAXA" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég verð að nota s-sankey því ég er með S-coupler. Ég hef verið að velta fyrir mér hvort hægt sé að nota S-coupler fyrir D-sankey kúta, veit það einhver ? Það myndi gera mér auðveldara fyrir.
Ef einhver veit hvernig á að losa S-sankey úr kúti þá má hann endilega svara mér.
Kær kveðja
Árni