Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Einhver sem er hættur að setja á flöskur og þarf ekki að nota tappalokarann sinn? Væri einnig ótrúlega þakklátur ef einhver gæti lánað mér svona fyrir fyrstu lögnina mína sem fer á flöskur eftir rúma viku.
Svo ef þú átt tappalokara sem þú vilt lána nýgræðingi í bjórgerð eða selja mér þá endilega sendu mér pm.
Ég á einfaldan tappalokara sem er sjálfsagt að lána. Er í Hafnarfirði.
Kveðja
Viðar
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Gengur gífurlega brösulega að fá toppalokarann frá gunnarolis, en ég fæ hann i næstu viku. Ætlaði að tappa bjórnum á flöskur á morgun. Einhver sem getur lánað mér svona á morgun ? Gæti komið og sótt hann í kvöld eða fyrri partinn á morgun.