Bottle Filler

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
addi31
Villigerill
Posts: 36
Joined: 2. Dec 2010 22:49

Bottle Filler

Post by addi31 »

Hvernig eru þið að fylla á flöskur eftir gerjun? Sá að einn var að nota spring loaded press valve http://www.amazon.com/Spring-Loaded-Bee ... -1-catcorr.

Vitiði hvort það er hægt að kaupa svona hér á landi ?

Hérna er myndbandið á youtube http://www.youtube.com/watch?v=EUkEORbPqzk

kv. Andrés
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bottle Filler

Post by hrafnkell »

Ég hef ekki séð þetta hér á landi.. Væri samt alveg til í svona græju, minnka sullið þegar maður er að tappa á.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Bottle Filler

Post by anton »

Ég keyptiu þessa græju http://www.brouwland.com/en/" onclick="window.open(this.href);return false;

Automatic bottling gun FIW
Very useful device, which automatically stops when the bottle is full. Adjustable level in bottle. Special anti-foam construction

Og hún virkar vel. Smellir slönguendanum úr þessu í aukaflösku. Smellri svo unitinu yfir flösku-opið. Ítir á "takkan" ofan á tækinu, flaskan fyllist. Eftir að hún er full (þú stillir hversu hátt) þá sprautast örlítið útum grönnu slönguna í "auka" flöskuna (fer samt aðalega loftið úr flöskunni sem þú ert að fylla þar í gegn)... Svo slöknar á bununni alveg. Þú smellir unitunu á aðra tóma flösku og þrýstir á takkan...o.s.frv.

Mjög fljótlegt, ekkert sull. Flöskurnar nánanast undantekningarlaust með réttu magni.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Bottle Filler

Post by valurkris »

addi31 wrote:Hvernig eru þið að fylla á flöskur eftir gerjun? Sá að einn var að nota spring loaded press valve http://www.amazon.com/Spring-Loaded-Bee ... -1-catcorr.

Vitiði hvort það er hægt að kaupa svona hér á landi ?

Hérna er myndbandið á youtube http://www.youtube.com/watch?v=EUkEORbPqzk

kv. Andrés


þetta fæst í vínkjallaranum
Kv. Valur Kristinsson
addi31
Villigerill
Posts: 36
Joined: 2. Dec 2010 22:49

Re: Bottle Filler

Post by addi31 »

valurkris wrote: þetta fæst í vínkjallaranum
Ég sé þetta ekki á heimasíðunni þeirra... viss um að þetta sé til þar?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bottle Filler

Post by kristfin »

bæði áman og vínkjallarinn hafa verið með þetta.
ég mæli samt með því að taka "þyngdarafls" útgafuna frekar en með gormi, ef hægt er að velja á milli.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Bottle Filler

Post by valurkris »

já ég keypti um daginn hjá vínkjallaranum Ca mánuður síðan. og það er þyngdaraflsútgáfan
Kv. Valur Kristinsson
addi31
Villigerill
Posts: 36
Joined: 2. Dec 2010 22:49

Re: Bottle Filler

Post by addi31 »

Takk fyrir svörin, kíki á þetta.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Bottle Filler

Post by karlp »

kristfin wrote:bæði áman og vínkjallarinn hafa verið með þetta.
ég mæli samt með því að taka "þyngdarafls" útgafuna frekar en með gormi, ef hægt er að velja á milli.
I vote the other way. I have both, and the one that closes under the weight of fluid only, has gotten stuck open with the odd grain or hop leaf that gets through. I've also had it get stuck open when it floats up, and then wedges it self open in it's channel. I've never had any problems at all using the one with a spring.

In other words, if you want a weight closing one, I have a spare :)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bottle Filler

Post by kristfin »

það er rétt að sá sem er með gorminum er öruggari. en þar er galvaniseraður gormur sem ég treysti ekki til frambúðar. vonlaust að sótthreinsa hann. en það er bara ég. ég er svo paranóid á hreinlæti. ég nota ekki autosyphon því hann hefur fleiri componenta sem þarf að hreinsa. ég nota bara slöngu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bottle Filler

Post by sigurdur »

kristfin wrote:það er rétt að sá sem er með gorminum er öruggari. en þar er galvaniseraður gormur sem ég treysti ekki til frambúðar. vonlaust að sótthreinsa hann. en það er bara ég. ég er svo paranóid á hreinlæti. ég nota ekki autosyphon því hann hefur fleiri componenta sem þarf að hreinsa. ég nota bara slöngu
Og notaru þá munninn til að fylla slönguna?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bottle Filler

Post by kristfin »

ég nota turkey baster, sem ég marinera í joðfór áður en ég nota hann.

Image

ef þú ert að sjúga rörið veit maður aldrei hvaða bakteríur koma í bruggið. má reyndar hugsa almennar :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Bottle Filler

Post by OliI »

Þetta virkar líka ljómandi vel:
http://www.breworganic.com/tips/Virtual ... siphon.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bottle Filler

Post by kristfin »

OliI wrote:Þetta virkar líka ljómandi vel:
http://www.breworganic.com/tips/Virtual ... siphon.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
alltof flókið. ég fæ bara kvíðakast við að skoða þetta
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjori
Villigerill
Posts: 22
Joined: 11. Nov 2009 23:29

Re: Bottle Filler

Post by Bjori »

Ég setti nú bara krana á tunnu sem ég átti.. kostaði mig 1500 kr :)
Post Reply