Maris Otter malt

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Maris Otter malt

Post by gunnarolis »

Ég veit að einhverjir komust yfir Maris Otter malt hjá Ölvisholti.

Ef einhver er til í að selja mér 3.5kg af því til að prófa í eina lögun, yrði ég ævarandi þakklátur.

Í staðinn gæti ég lumað á WLP002 geri að launum og einhverjum aurum á milli.

Setjið ykkur í samband ef þið hafið áhuga á svona díl.

Kv Gunnar.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Maris Otter malt

Post by kristfin »

ég á soldið eftir. ekki viss hvort það dekki 3,5 kg, en þér er það guðvelkomið
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply