Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
creative
Villigerill
Posts: 46 Joined: 8. Aug 2010 22:36
Post
by creative » 19. Nov 2010 22:52
sælir veit einhver hvort það sé hægt að fá melasa í magni hérna á klakanum ?
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 19. Nov 2010 22:56
ef þú átt við mólassa þá er hægt að fá hann í hagkaup og heilsuhúsinu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254 Joined: 9. Oct 2009 20:32
Post
by gosi » 19. Nov 2010 23:54
http://www.lifland.is/item.php?item=3676 " onclick="window.open(this.href);return false;
Gæti verið þetta en ég hef ekki prófað þennan melassa.
Hann gæti innihaldið eitthvað meira en bara melassa.
Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló , BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.
Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 20. Nov 2010 00:13
hvað er melassi sem maður fær í lífalndi notaður?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
creative
Villigerill
Posts: 46 Joined: 8. Aug 2010 22:36
Post
by creative » 20. Nov 2010 00:54
kristfin wrote: hvað er melassi sem maður fær í lífalndi notaður?
hann er notaður í fóður fyrir dýr þetta er látið yfir grænmeti eða ávexti. mikið af járni og kalsíum í þessu og sennilga er eikkað annað fyrir dýrinn
mig vantar melasa fyrir bruggverkefni og þá helst þá tegund sem er ekki með rotvarnarefnum (Blackstrap)
grunar að það sé frekar dýrt í hagkaup
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985 Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by sigurdur » 20. Nov 2010 02:32
kristfin wrote: hvað er melassi sem maður fær í lífalndi notaður?
Melassi er (rétta) orðið yfir það sem þú kallar mólassa, eða "molasses" á ensku.
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 20. Nov 2010 19:55
var í sveit í 10 ár og hef verið með hesta í 15, aldrei hef ég vitað til þess að melassi væri notaður sem dýrafóður.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189 Joined: 18. Nov 2009 20:27
Post
by BeerMeph » 20. Nov 2010 22:01
Eru mollasses ekki bara virkilega processed sykur, semsagt efnabreyttur sykur. Minnir að ég hafi lært að sykrur ganga í gegnum molassahvörf í mat við hitum t.d.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
creative
Villigerill
Posts: 46 Joined: 8. Aug 2010 22:36
Post
by creative » 20. Nov 2010 22:29
BeerMeph wrote: Eru mollasses ekki bara virkilega processed sykur, semsagt efnabreyttur sykur. Minnir að ég hafi lært að sykrur ganga í gegnum molassahvörf í mat við hitum t.d.
melasi er aukaafurð þegar er verið að vinna sykur veit ekki ferlið nákvæmlega en hann á víst að vera hitaður upp
melasi er uppistaðan í rommi