Ég get lánað ykkur mitt meskiker til að prófa. Það er þessi venjulega kælitaska með kopar grid í botninum.bjarkith wrote:Ok, gott að vita að ég geti gert þetta svona, er ekki alveg tilbúinn að leggja út í og föndra meskingartunnu strax fyrr en ég veit hvort þetta sé eithvað sem ég ætla að stunda.
Code: Select all
Recipe: Small Pot Beer
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer:
Style: Blonde Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 12,00 L
Boil Size: 14,37 L
Estimated OG: 1,092 SG
Estimated Color: 7,7 SRM
Estimated IBU: 42,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
3,49 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 74,91 %
0,47 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 10,00 %
0,23 kg Carapils/Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 5,00 %
35,00 gm Cascade [5,50 %] (60 min) Hops 42,3 IBU
1,00 items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min) Misc
0,47 kg Sugar, Table (Sucrose) (1,0 SRM) Sugar 10,09 %
Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out 68
Total Grain Weight: 4,19 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out 68
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 17,98 L of water at 72,7 C 67,8 C
Notes:
------
suðan ætti að vera eins og í 1077 virti, en með sykri eins og 1092. þarf að auka humlana um 30% vegna meiri sætu.
BIAB mesking með 18 lítrum af 74°heitu vatni í bruggfötunni. Halda meskingu í 65-69 gráðum í 90 mínútur.
Bæta við 8 gr gypsum og 4 gr epsom til að koma meskingunni niður í pH.
Setja sykurinn út í á síðasta korterinu í suðunni.
Fylla upp í 23 lítra í gerjunarkútnum með virtinum og köldu vatni.