Þið sem rekið tölvukerfi ...

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Þið sem rekið tölvukerfi ...

Post by sigurdur »

.. ef þið keyrið linux þjóna og/eða eruð með myphpadmin, endilega takmarkið aðgang að myphpadmin að lágmarki með ip tölum. (sendið t.d. villuskilaboð 400 til baka)

Athugið líka að það er búið að vera SSH brute-force árásir í gangi í nokkra mánuði. Þið getið t.d. sett upp SSH guard til að setja smá vörn gegn þeim.
http://www.sshguard.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Þið sem rekið tölvukerfi ...

Post by hrafnkell »

Ég er með nokkra þjóna og nota ssh tunnel til að komast í phpma. Better be safe than sorry :)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Þið sem rekið tölvukerfi ...

Post by sigurdur »

Já, ég mæli með að þú fylgist þá vel með access loggum að ssh.
Ég missti einn þjón núna um helgina eftir ssh brute-force.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Þið sem rekið tölvukerfi ...

Post by hrafnkell »

Ég er með logwatch í gangi á þeim öllum. Það er hrúga af liði að reyna við serverinn, en ég er með root logins disabled og bara einn user sem kemst inn (með key).

Ég lenti reyndar í tómu veseni einusinni þegar ég týndi private keyinum mínum :)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Þið sem rekið tölvukerfi ...

Post by anton »

Akkúrat. Best að vera með lyklakerfi á tengingum að utan
Leitt að heyra með þjóninn...varstu með flókið pass eða dictonary? Maður telur sig alltaf nokkuð öruggan með góð lykilorð....
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Þið sem rekið tölvukerfi ...

Post by sigurdur »

Sko, þetta kemur allt frá Rúmeníu (upprunalega a.m.k.) og aðilinn sem að gerði þetta fór að herja út með ssh brute force.
Ég er ekki búinn að greina hvernig hann komst inn, en myphpadmin kemur held ég nálægt sögu (búið að vera herja mikið á vefþjónustuna um síðkastið).
Ég veit ekki hvaða lykilorð var brotið (þjónustuaðilinn endursetti rótarlykilorðið fyrir ~1 1/2 ári síðan) en ég held að þetta hafi verið brute force, mögulega eftir að aðilinn hefur nýtt sér galla í myphpadmin.

Ég er mjög glaður yfir þjóninum, það hefur staðið til að fara í uppfærslu í einhvern tíma núna, fullkomin afsökun á að henda nýjum þjóni inn fyrir gamla ;)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Þið sem rekið tölvukerfi ...

Post by anton »

RHEL 6 líka komið út :)
Post Reply