Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Mig bráðvantar #3068 ger. Ég gerði startara í gær með mínum pakka og það er bara ekkert að ske. Býst við að gerið mitt hafi verið galla. Getur einhver reddað mér?
í starternum þá byrjar gerið að nota allt súrefnið í að fjölga sér síðan fer gerjun af stað. þannig að þetta gæti verið alveg eðlilegt.
spurning að búa til mini bjór, svona 2-3 lítra og prófa, ef hann gerjast ok, þá bara hella ofanaf kökunni og nota hana.
aldrei að gefast upp.
Ok. Eftir 24 tíma boblar ekkert, engin froða, ekkert merki um líf.
Ég tek bruggdag á morgun. Ef þetta reddast ekki, þá er plan B að nota T58, en 3068 væri meira gaman