Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Á einhver hérna (óhumlað) malt extract sem hann þarf að losna við?
Ég er orðinn þreyttur á að boost-a gravity með borðsykri eða kandís og langaði að athuga hvort einhver ætti extract í þurru eða fljótandi formi?
Ætlaði Vínkjallarinn að bjóða upp á óhumlað malt extract kannski?
Ég var þarna í gær og þetta var komið í hillurnar en engin verð. Hann sagði mér að þau yrðu komin um hádegi - kannski bara hringja og spyrjast fyrir um það?