[Óskast] DME eða LME

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

[Óskast] DME eða LME

Post by halldor »

Á einhver hérna (óhumlað) malt extract sem hann þarf að losna við?
Ég er orðinn þreyttur á að boost-a gravity með borðsykri eða kandís og langaði að athuga hvort einhver ætti extract í þurru eða fljótandi formi?

Ætlaði Vínkjallarinn að bjóða upp á óhumlað malt extract kannski?
Plimmó Brugghús
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: [Óskast] DME eða LME

Post by sigurdur »

DME á að vera komið í hillurnar hjá Vínkjallaranum.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: [Óskast] DME eða LME

Post by arnarb »

Vínkjallarinn er bæði með DME og LME núna.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óskast] DME eða LME

Post by halldor »

Eruð þið nokkuð með verðið á hreinu?
Þetta er ekki komið inn á síðunna þeirra og ég nenni ekki í HFJ ef þetta kostar milljón.
Plimmó Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [Óskast] DME eða LME

Post by hrafnkell »

Ég var þarna í gær og þetta var komið í hillurnar en engin verð. Hann sagði mér að þau yrðu komin um hádegi - kannski bara hringja og spyrjast fyrir um það?
Post Reply