ez water þá og nú

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

ez water þá og nú

Post by kristfin »

þið sem hafið verið að nota ezwater calculatorinn, hafið þið tekið eftir hvað það er mikill munur á niðurstöðunum úr gamla og nýja.

ég er að spá í öl sem á að vera í brúðkaupi í desember, og var að spa í vatnið. ætlaði að hafa það svona í burton átt, en ekkert extreme.

svona er uppskriftin:

Code: Select all

Batch Size: 23,00 L      
Boil Size: 26,62 L
Estimated OG: 1,055 SG
Estimated Color: 6,6 SRM
Estimated IBU: 34,2 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5,00 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        93,52 %       
0,20 kg       Carapils/Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM)   Grain        3,74 %        
0,10 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        1,81 %        
0,05 kg       Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)         Grain        0,94 %        
25,00 gm      Northern Brewer Pellets [8,50 %]  (60 min)Hops         27,6 IBU      
20,00 gm      Goldings, US [5,00 %]  (20 min)           Hops         4,4 IBU       
20,00 gm      Goldings, US [5,00 %]  (5 min)            Hops         2,2 IBU       
0,92 items    Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min)          Misc                       
1 Pkgs        American Ale (Wyeast Labs #1056)          Yeast-Ale                  
1 Pkgs        English Ale (White Labs #WLP002)          Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 66
Total Grain Weight: 5,35 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 66
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 15,00 L of water at 73,6 C      65,6 C        
ég miða við 7SRM þá gefur nýja ez water 2.0 mér:

Code: Select all

Starting Water (ppm):			
Ca:	4,65		
Mg:	0,9		
Na:	8,9		
Cl:	9		
SO4:	2		
HCO3:	20		
			
Mash / Sparge Vol (gal):	3,96	/	4,488
RO or distilled %:	0%	/	0%
			
Total Grain (lb):	11,02		
Non-Roasted Spec. Grain:	0,7714		
Roasted Grain:	0		
Beer Color (SRM):	7		
			
Adjustments (grams) Mash / Boil Kettle:			
CaSO4:	15	/	0
CaCl2:	0	/	0
MgSO4:	5	/	0
NaHCO3:	0	/	0
NaCl:	0	/	0
CaCO3:	0	/	0
Lactic Acid (ml):	0		
Sauermalz (oz):	0		
			
Mash Water / Total water (ppm):			
Ca:	232	/	111
Mg:	32	/	15
Na:	9	/	9
Cl:	9	/	9
SO4:	690	/	325
Cl to SO4 Ratio:	0,01	/	0,03
			
Alkalinity (CaCO3):	16		
RA:	-168		
Estimated pH:	5,30		
en skv. því gamla, með 15g gypsum og 5 af epsom í meskinguna

Code: Select all

Target water profile:	Burton(IPA)				
Starting Water (ppm):					
Ca:	4,65				
Mg:	0,9				
Na:	8,9				
Cl:	9				
SO4:	2				
CaCO3:	20				
					
Mash / Sparge Vol (gal):	4,0	/	4,5		
Mash / Sparge Vol (liters):	15	/	17		
Dilution Rate:	0%				
					
Adjustments in grams (grains) Mash / Boil Kettle					
CaCO3 (Chalk):	0	(0)	/	0	(0)
CaSO4 (Gypsum):	15	(231)	/	0	(0)
CaCl2 (Cal.Cloride):	0	(0)	/	0	(0)
MgSO4 (Epsom):	5	(77)	/	0	(0)
NaHCO3 (Baking Soda):	0	(0)	/	0	(0)
NaCl (Table Salt):	0	(0)	/	0	(0)
HCL Acid:	0	(0)	/	0	(0)
Lactic Acid:	0	(0)	/	0	(0)
					
Mash Water / Total water 
Ca:	232	/	111	
Mg:	32	/	15
Na:	9	/	9
Cl:	9	/	9
SO4:	690	/	324	
CaCO3:	20	/	20	
					
RA (mash only):	-164	(0 to 0 SRM)			
Cl to SO4 (total water):	0,03	(Very Bitter)			
Cl to SO4 Burton(IPA)	0,02				
einstakar tölur auðvitað svipaðar, en meskingarályktanirnar eru gjörólíkar.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: ez water þá og nú

Post by sigurdur »

Getur þú útskýrt þetta eitthvað nánar? Ég er ekki að sjá neina meskingarályktun sem að er neitt öðruvísi í þessu dæmi.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: ez water þá og nú

Post by kristfin »

nýja kerfið er ánægt með meskinguna fyrir 7srm, meðan gamla kemst að þeirri niðurstðu að þetta henti fyrir 0 srm
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: ez water þá og nú

Post by sigurdur »

Já, nýja blaðið á að vera réttara eftir því sem að ég best veit.
Kai Troester (braukaiser) vann að þessu skjali með TH til að fá réttara blað.
Það er samt með takmörkunum eins og kemur fram í skjalinu á fyrstu síðunni.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: ez water þá og nú

Post by Oli »

Þessi TH byggði þetta skjal á rannsóknum braukaiser á meskiþykkni ofl.
Mismunurinn hlýtur að stafa út frá því að þarna er frekar verið að miða við pH gildi meskingar út frá þykkt meskingar og magni á ristuðu og crystal malti.
Í eldri útfærslunni var verið að reikna RA út frá SRM
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: ez water þá og nú

Post by Oli »

Líka athugavert að samkvæmt þessum rannsóknum hans þarf að leysa krít upp með kolsýru til að krítin beri tilætlaðan árangur í meskingu.

"When chalk is added to the brewing water or the mash, it
needs to be dissolved with CO2 in order to contribute its
full alkalinity potential. If that is not done or chalk is
allowed to precipitate from the water it looses its
effectiveness at higher concentrations. Without being
dissolved Chalk additions past 500 ppm have little or no
effect on mash pH"

en það er einmitt tekið fram i nýju útgáfunni
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: ez water þá og nú

Post by ulfar »

Hef ekki nennt að skoða þetta mikið því einu efnin sem ég hef átt til fyrir vatnið eru:
salt,
gyps og
matarsódi

Hvað fleira notið þið og hvar fenguð þið söltin?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: ez water þá og nú

Post by sigurdur »

CaCl2 (kalsíum klóríð), fékk gefins í skiptum.
Epsom salt, fæst í heilsuversluninni í lágmúla eða í blómaval að mig minnir.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: ez water þá og nú

Post by Oli »

fékk CaCl2 að utan, 33% lausn
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply