Sælir félagar
Eins og allir vita þá er hátíð næsta föstudag.
http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=1162" onclick="window.open(this.href);return false;
Á hátíðinni verður ,,opið borð" þar sem félagsmenn geta lagt bjór sem þeir vilja gefa örðum að smakka. Til að auka gleði þess sem smakkar eru allir beðnir um að merkja flöskur sem komið er með á hátíðina. Það er sérstaklega mikilvægt fyrir þá sem vilja læra af félögum sínum því gestir eru hvattir til að dæma (á sérstök dómarablöð) bjóra sem merktir eru með ,,óska eftir dómi". Leggur Fágun til að stuðst verði við sniðmátið sem ég lagði við (attachadið). Að sjálfsögðu geta félagsmenn hannað sinn eigin miða en gott væri að sömu lágmarks upplýsingar kæmu fram.
Úha, hlakka til
kv. Úlfar