Chocolate malt og Aroma malt óskast

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Chewie
Villigerill
Posts: 26
Joined: 26. Sep 2009 19:08

Chocolate malt og Aroma malt óskast

Post by Chewie »

Mér leist svo vel á eina uppskriftina sem ég fann á netinu en því miður vantar mér nokkur hráefni til að gera tvær lotur af þessum jólabjór.

Getur einhver útvegað mér:
250gr af Chocolate malt
500gr af Aroma malt

Væri þægilegra ef viðkomandi gæti útvegað bæði möltin.
Vinsamlegast sendið mér póst með verðhugmyndum.
Þakka kærlega fyrir

Kveðja
Árni
Post Reply