byrjandi

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
snowflake
Villigerill
Posts: 22
Joined: 22. Sep 2010 21:54

byrjandi

Post by snowflake »

Sæl öll

Ég er aðeins að byrja að skoða ag bruggun og langar soldið að prufa. Ég er búinn að útbúa "meski ker" úr kæli boxi en á eftir að verða mér út um pott. Er einhver sem gæti útvegað mér uppskrift af góðum bjór til þess að byrja á, og þá helst þar sem hægt væri að fá hráefnið hér heima t.d. brew.is. Væri líka til í að brugga bjór sem líkist íslenska maltinu mjúkan og góðan er það mikið mál?

k.kv
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: byrjandi

Post by Idle »

Undir Uppskriftum má finna ýmsar reyndar og góðar uppskriftir, allt frá sáraeinföldum SMaSH (ein korntegund, ein humlategund) og upp í flóknari uppskriftir með allt að fimm og jafnvel fleiri korntegundum. Undir "Hvað er verið að brugga" má líka finna margt sniðugt. Hráefnið í flesta er líklega hægt að fá á brew.is. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: byrjandi

Post by kristfin »

snowflake wrote:Sæl öll

Ég er aðeins að byrja að skoða ag bruggun og langar soldið að prufa. Ég er búinn að útbúa "meski ker" úr kæli boxi en á eftir að verða mér út um pott. Er einhver sem gæti útvegað mér uppskrift af góðum bjór til þess að byrja á, og þá helst þar sem hægt væri að fá hráefnið hér heima t.d. brew.is. Væri líka til í að brugga bjór sem líkist íslenska maltinu mjúkan og góðan er það mikið mál?

k.kv
úlfar bruggaði frábæran bjór úr munich malti, sem mér fannst vera í anda malts og jólaöls, mjög drekkanlegur og góður.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: byrjandi

Post by sigurdur »

kristfin wrote:
snowflake wrote:Sæl öll

Ég er aðeins að byrja að skoða ag bruggun og langar soldið að prufa. Ég er búinn að útbúa "meski ker" úr kæli boxi en á eftir að verða mér út um pott. Er einhver sem gæti útvegað mér uppskrift af góðum bjór til þess að byrja á, og þá helst þar sem hægt væri að fá hráefnið hér heima t.d. brew.is. Væri líka til í að brugga bjór sem líkist íslenska maltinu mjúkan og góðan er það mikið mál?

k.kv
úlfar bruggaði frábæran bjór úr munich malti, sem mér fannst vera í anda malts og jólaöls, mjög drekkanlegur og góður.
Það er þá réttara að setja hlekk á uppskriftina ...
http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=609" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: byrjandi

Post by kristfin »

eða ekki og fá byrjandann til að lesa í gegnum vefinn :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply