Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Sælir meistarar, ég og Gunni (Sinkleir) vorum að verzla okkur korn en við eigum ekki kvörn.
Þannig að það væri mjög vel þegið ef einhver gæti malað fyrir okkur eins fljótt og hægt er þannig að við getum byrjað að brugga
Í gerjun : Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)