Októberfundur verður haldinn mánudaginn 4. október á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.
Fundarefni
Almenn umræða
Úlfar Linnet, gjaldkeri, gefur humla
Athugun á hvað fólk vill fjalla um á fundum
Fágun í fjölmiðlum
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni
Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 4. október kl 20:30
Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.
EDIT:
Tilgreindi rangan mánuð .. lagaði það.
Last edited by sigurdur on 2. Oct 2010 12:34, edited 1 time in total.
Ég mæti, setti þetta á reminder í símanum mínum þannig að ég gleymi þessu ekki eins og öllum hinum skiptunum sem ég hef ætlað mér að mæta.
Hrikalega leiðilegt að fatta að maður hefði gleymt þessu klst eftir að fundi er lokið
Í gerjun : Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Þið megið ekki alda að ég sé góður og ætli að gefa humla. Raunar er það þannig að Eyvindur er að gefa þá. Hann flutti til UK og konan hans bannaði honum að taka humlana með
The police have fenced off the bar. But if you say you're going to a monthly meeting, they'll let you in. Just me that i recognise so far plenty of noise outside though!
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!