Vínarlager

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Vínarlager

Post by kristfin »

er að spá i að brugga þennan á morgun eða hinn.

hann verður bruggaður í minningu hefeweizen hálfbróður hans sem hafði ekki af gerjunarorustuna í skúrnum fyrr í vikunni og þurfti að enda fyrir aldur fram í glerbrotum á gólfi.

Code: Select all

Recipe: #31 Vienna Lager
Brewer: Stjáni
Asst Brewer: Táta
Style: Vienna Lager
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 22,71 L      
Boil Size: 30,05 L
Estimated OG: 1,050 SG
Estimated Color: 8,0 SRM
Estimated IBU: 25,2 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
2,09 kg       Vienna Malt (Weyermann) (3,0 SRM)         Grain        43,86 %       
1,39 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        29,11 %       
1,26 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        26,40 %       
0,03 kg       Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM)Grain        0,63 %        
45,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (60 min)Hops         23,7 IBU      
14,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (10 min)Hops         1,5 IBU       
0,91 items    Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min)          Misc                       
1 Pkgs        Bohemian Lager (Wyeast Labs #2124) [StarteYeast-Lager                


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge 68
Total Grain Weight: 4,77 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge 68
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 14,00 L of water at 74,7 C      67,0 C        


Notes:
------
staðfært frá jamil, bls 68 í bcs
Target water profile:	Vienna					
Starting Water (ppm):						
Ca:	4,65					
Mg:	0,9					
Na:	8,9					
Cl:	9					
SO4:	2					
CaCO3:	20					
						
Mash / Sparge Vol (gal):	3,7	/	5,8			
Mash / Sparge Vol (liters):	14	/	22			
Dilution Rate:	0%					
						
Adjustments in grams (tsp) Mash / Boil Kettle						
CaCO3 (Chalk):	0	(0)	/	9	(3,5)	
CaSO4 (Gypsum):	0	(0)	/	3	(1,2)	
CaCl2 (Calcium Cloride):	0	(0)	/	2,3	(0,7)	
MgSO4 (Epsom):	0	(0)	/	16	(3,5)	
NaHCO3 (Baking Soda):	0	(0)	/	0	(0)	
NaCl (Table Salt):	0	(0)	/	0	(0)	
HCL Acid:	0	(0)	/	0	(0)	
Lactic Acid:	0	(0)	/	0	(0)	
						
Mash Water / Total water / Vienna water (ppm):						
Ca:	5	/	141	/	163	
Mg:	1	/	42	/	68	
Na:	9	/	9	/	8	
Cl:	9	/	40	/	39	
SO4:	2	/	222	/	216	
CaCO3:	20	/	143	/	199	
						
RA (mash only):	16	(7 to 11 SRM)				
Cl to SO4 (total water):	0,18	(Very Bitter)				
Cl to SO4 Vienna	0,18			

Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Vínarlager

Post by arnarb »

Var það rétt sem maður heyrði að glerkúturinn hafi brotnað í þúsund mola og bjórinn út um allt gólf?

Hrikalegt!
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Vínarlager

Post by kristfin »

saynomore

ég og gler eigum ekki saman. en þessi lofar góður. bubblar og bubblar við 10 gráður. ætla að vanda mig samt þegar ég set hann í diacylrest :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Vínarlager

Post by sigurdur »

Þú verður bara að fá þér better bottle í stað glersins og negla í hann fyrir öldrun ;)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Vínarlager

Post by kristfin »

það færi betur.

það er bara svo gaman að horfa á gerjun í góðri flösku. ekki sama stemmingin í fötunum :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Vínarlager

Post by kristfin »

ég setti í nokkur glös af þessum um helgina.

notaleg malt og brauðlykt af honum. mjög passívur i humlunum. held að hann sé alveg samkvæmt stíl. ekki alveg komið rétta "lager" bragðið af honum samt. þarf svona 2 vikur í viðbót held ég. hann er búinn að vera á kút í 3 vikur núna.

þau sem smökkuðu hann með mér voru mjög hrifin. fannst hann vera bragðmikill og fundu fyrir humlunum
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply